35 ára vinstrimaður nýr forseti Chile Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2021 07:45 Gabriel Boric er einungis 35 ára gamall og verður því einn yngsti leiðtogi lands í heiminum. AP Vinstrimaðurinn Gabriel Boric vann sigur í annarri umferð forsetakosninganna í Chile sem fram fór í gær. Hann hafði þar betur gegn hægriöfgamanninum José Antonio Kast. Kast viðurkenndi ósigur einungis um hálfum öðrum tíma eftir að kjörstöðum var lokað og búið var að telja um helming atkvæða. Óskaði hann mótframbjóðanda sínum til hamingju með kjörið og sagði hann nú vera forseta landsins sem ætti virðingu skilið. BBC segir frá því að nú þegar búið er að telja meirihluta atkvæða er Boric með um 56 prósent atkvæða og Kast um 44 prósent atkvæða. Mikil mótmælin hafa staðið gegn stjórnvöldum í Chile síðustu vikurnar og hefur klofningurinn verið mikill meðal almennings í Chile enda hafi frambjóðendurnir tveir talað fyrir gjörólíkum áherslum. Hvorugur hefur áður verið í ríkisstjórn og hefur báðum verið lýst til utangarðsmönnum í chileskum stjórnmálum. Boric er einungis 35 ára gamall og verður því einn yngsti leiðtogi lands í heiminum og jafnframt yngsti forsetinn í sögu Chile. Boric skaust upp á stjörnuhimininn í chileskum stjórnmálum eftir að hafa leitt mótmæli stúdenta gegn ójöfnuði og spillingu í landinu á árunum 2019 og 2020. Hann hefur heitið því að sem forseti berjast gegn ójöfnuði með því að gera umbætur á lífeyris- og heilbrigðiskerfi landsins, stytta vinnuvikuna úr 45 stundir í fjörutíu og því að ýta undir græna fjárfestingu svo eitthvað sé nefnt. Chile Tengdar fréttir Þörf á annarri umferð í forsetakosningunum í Chile Enginn hlaut hreinan meirihluta í fyrri umferð forsetakosninganna sem fram fór í Chile í gær og mun því önnur umferð fara fram í næsta mánuði. 22. nóvember 2021 07:40 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Kast viðurkenndi ósigur einungis um hálfum öðrum tíma eftir að kjörstöðum var lokað og búið var að telja um helming atkvæða. Óskaði hann mótframbjóðanda sínum til hamingju með kjörið og sagði hann nú vera forseta landsins sem ætti virðingu skilið. BBC segir frá því að nú þegar búið er að telja meirihluta atkvæða er Boric með um 56 prósent atkvæða og Kast um 44 prósent atkvæða. Mikil mótmælin hafa staðið gegn stjórnvöldum í Chile síðustu vikurnar og hefur klofningurinn verið mikill meðal almennings í Chile enda hafi frambjóðendurnir tveir talað fyrir gjörólíkum áherslum. Hvorugur hefur áður verið í ríkisstjórn og hefur báðum verið lýst til utangarðsmönnum í chileskum stjórnmálum. Boric er einungis 35 ára gamall og verður því einn yngsti leiðtogi lands í heiminum og jafnframt yngsti forsetinn í sögu Chile. Boric skaust upp á stjörnuhimininn í chileskum stjórnmálum eftir að hafa leitt mótmæli stúdenta gegn ójöfnuði og spillingu í landinu á árunum 2019 og 2020. Hann hefur heitið því að sem forseti berjast gegn ójöfnuði með því að gera umbætur á lífeyris- og heilbrigðiskerfi landsins, stytta vinnuvikuna úr 45 stundir í fjörutíu og því að ýta undir græna fjárfestingu svo eitthvað sé nefnt.
Chile Tengdar fréttir Þörf á annarri umferð í forsetakosningunum í Chile Enginn hlaut hreinan meirihluta í fyrri umferð forsetakosninganna sem fram fór í Chile í gær og mun því önnur umferð fara fram í næsta mánuði. 22. nóvember 2021 07:40 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Þörf á annarri umferð í forsetakosningunum í Chile Enginn hlaut hreinan meirihluta í fyrri umferð forsetakosninganna sem fram fór í Chile í gær og mun því önnur umferð fara fram í næsta mánuði. 22. nóvember 2021 07:40