Pressa á Bandaríkjaforseta að loka Guantanamo Bay Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2022 14:38 Myndin er tekin í gær, þann 8. janúar, við mótmæli mannréttindasamtakanna Amnesty International. Getty/Carstensen Mannréttindasamtökin Amnesty International hvetja Bandaríkjaforseta til að standa við loforð um að loka fangelsinu Guantanamo Bay, sem staðsett er á herstöð Bandaríkjahers á Kúbu. Fangelsinu var komið á fót í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana þann 9. september 2001 og hefur hlotið mikla gagnrýni í gegnum tíðina fyrir harðneskjulega meðferð fanga. Rúmlega 780 manns hafa afplánað refsingu í fangelsinu en margir fanganna hafa aldrei verið formlega ákærðir. Lengi hafa verið orðrómar um að fangar hafi verið pyntaðir í fangelsinu. Joe Biden Bandaríkjaforseti lofaði að loka fangelsinu áður en forsetatíð hans rynni sitt skeið á enda. Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafði lofaði því sama árið 2009, en Donald Trump hafði hins vegar ekki í hyggju að láta loka fangelsinu. Biden mætir andspyrnu frá þjóðþingi Bandaríkjanna, en meðlimir þingsins segja að hvergi sé hægt að flytja þá fanga sem enn eru í fangelsinu. Deutsche Welle greinir frá. „Sú pattstaða [löggjafans] sem lengi hefur verið uppi gerir það að verkum núgildandi lagaákvæði skerða getu framkvæmdavaldsins til að ákveða hvar, og þá hvenær, lögsækja á fanga í Guantanamo Bay fangelsinu og hvert á að senda þá að því loknu,“ sagði Biden Bandaríkjaforseti í nýlegu ávarpi. Bandaríkin Fangelsismál Mannréttindi Kúba Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Fangelsinu var komið á fót í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana þann 9. september 2001 og hefur hlotið mikla gagnrýni í gegnum tíðina fyrir harðneskjulega meðferð fanga. Rúmlega 780 manns hafa afplánað refsingu í fangelsinu en margir fanganna hafa aldrei verið formlega ákærðir. Lengi hafa verið orðrómar um að fangar hafi verið pyntaðir í fangelsinu. Joe Biden Bandaríkjaforseti lofaði að loka fangelsinu áður en forsetatíð hans rynni sitt skeið á enda. Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafði lofaði því sama árið 2009, en Donald Trump hafði hins vegar ekki í hyggju að láta loka fangelsinu. Biden mætir andspyrnu frá þjóðþingi Bandaríkjanna, en meðlimir þingsins segja að hvergi sé hægt að flytja þá fanga sem enn eru í fangelsinu. Deutsche Welle greinir frá. „Sú pattstaða [löggjafans] sem lengi hefur verið uppi gerir það að verkum núgildandi lagaákvæði skerða getu framkvæmdavaldsins til að ákveða hvar, og þá hvenær, lögsækja á fanga í Guantanamo Bay fangelsinu og hvert á að senda þá að því loknu,“ sagði Biden Bandaríkjaforseti í nýlegu ávarpi.
Bandaríkin Fangelsismál Mannréttindi Kúba Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira