„Hvers vegna þarf íslenskum hestum að blæða fyrir ódýra snitselið okkar?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. janúar 2022 08:09 Skjáskot úr myndbandinu sem segja má að varpað hafi ljósi á blóðmerarhald fyrir hinum almenna Íslendingi. TSB TIERSCHUTZBUND ZURICH Þýska sjónvarpsstöðin Das Erste fjallaði um blóðmerahald á Íslandi í fréttum sínum í gær. Fréttamenn veltu fyrir sér hvers vegna íslenskum hestum þyrfti að blæða til þess að svínakjötsframleiðsla í Þýskalandi gengi eins og færiband. „Íslenskar hryssur sjá til þess að gyltur verði þungaðar á réttum tíma og að framboð til kjötvinnslustöðvanna verði ekki truflað. Hormónin eru fengin með aðferðum sem dýraverndunarsinnar lýsa sem pyntingum.“ Svona hefst frétt Das Erste og er þar meðal annars rætt við þýskar konur sem eiga íslenksa hesta. „Ótrúlegt. Þetta er ógeðslegt. Ég gæti ekki sofið ef þetta væru hestarnir mínir,“ segja Monika Hardt og Christiane Kniebes, hestakonur. Í fréttinni segir að margir íslendingar hafi ekki vitað hvað færi fram við blóðtöku mera fyrr en þýsk dýraverndunarsamtök, Animal Welfare Foundation, hafi birt myndband af blóðtökuferlinu á YouTube í nóvember. Segir hægt að halda úti svínakjötsframleiðslu án hormónanna Myndbandið vakti mikla athygli hér á landi og hefur blóðmerarhald verið til mikillar umræðu. Í kjölfar birtingar myndbandsins hefur til að mynda verið lögð fram tillaga á Alþingi um að banna blóðmerahald hér á landi. Hormón, sem fást með blóðtöku fylfullra hryssa hér á Íslandi, eru notuð í svínakjötsframleiðslu í Þýskalandi. Hormónin tryggja að gyltur verði þungaðar á réttum tíma. Axel Wehrend, prófessor í dýralækningum við Justus-Liebig háskólann segir mögulegt að halda uppi framleiðslu á svínakjöti án þess að nota hormónin. „Það er samt meiri hætta á að allt kerfið muni bila, kannski felur það í sér aðeins meiri fyrirhöfn. En það má segja mjög skýrt, það eru dæmi í Þýskalandi, þar á meðal á stórum bæjum, að hægt sé að framleiða smágrísi á hagkvæman hátt án þess að nota hormónin sem fástu úr blóðmerum.“ Hægt er að horfa á frétt Das Erste í heild sinni hér. Þýskaland Blóðmerahald Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00 Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Íslenskar hryssur sjá til þess að gyltur verði þungaðar á réttum tíma og að framboð til kjötvinnslustöðvanna verði ekki truflað. Hormónin eru fengin með aðferðum sem dýraverndunarsinnar lýsa sem pyntingum.“ Svona hefst frétt Das Erste og er þar meðal annars rætt við þýskar konur sem eiga íslenksa hesta. „Ótrúlegt. Þetta er ógeðslegt. Ég gæti ekki sofið ef þetta væru hestarnir mínir,“ segja Monika Hardt og Christiane Kniebes, hestakonur. Í fréttinni segir að margir íslendingar hafi ekki vitað hvað færi fram við blóðtöku mera fyrr en þýsk dýraverndunarsamtök, Animal Welfare Foundation, hafi birt myndband af blóðtökuferlinu á YouTube í nóvember. Segir hægt að halda úti svínakjötsframleiðslu án hormónanna Myndbandið vakti mikla athygli hér á landi og hefur blóðmerarhald verið til mikillar umræðu. Í kjölfar birtingar myndbandsins hefur til að mynda verið lögð fram tillaga á Alþingi um að banna blóðmerahald hér á landi. Hormón, sem fást með blóðtöku fylfullra hryssa hér á Íslandi, eru notuð í svínakjötsframleiðslu í Þýskalandi. Hormónin tryggja að gyltur verði þungaðar á réttum tíma. Axel Wehrend, prófessor í dýralækningum við Justus-Liebig háskólann segir mögulegt að halda uppi framleiðslu á svínakjöti án þess að nota hormónin. „Það er samt meiri hætta á að allt kerfið muni bila, kannski felur það í sér aðeins meiri fyrirhöfn. En það má segja mjög skýrt, það eru dæmi í Þýskalandi, þar á meðal á stórum bæjum, að hægt sé að framleiða smágrísi á hagkvæman hátt án þess að nota hormónin sem fástu úr blóðmerum.“ Hægt er að horfa á frétt Das Erste í heild sinni hér.
Þýskaland Blóðmerahald Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00 Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00
Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02
Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47