Þjóðin fylgist agndofa með leit að fimm ára dreng sem féll í brunn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2022 21:00 Stórvirkar vinnuvélar eru notaðar til að grafa skurð við brunninn. AP Photo Marókkóska þjóðin fylgist nú agndofa með björgunartilraunum yfirvalda þar í landi sem miða að því að koma fimm ára dreng sem féll tugi metra ofan í brunn til bjargar. Björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í um tvö daga. Talið er að drengurinn, Rayan, að nafni hafi fallið 32 metra ofan í þröngan vatnsbrunn í bænum Tamrout. Myndefni úr myndavél sem send var niður til drengsins staðfesti að hann væri enn á lífi og með meðvitund, þó með sár á höfði. Búið er að senda mat og súrefni niður til drengsins í von um að hann haldi út á meðan reynt er að ná til hans. Rescue workers are desperately trying to save a five-year old Moroccan boy after he fell over 30 metres into a well. The “Save Rayan” social media campaign has gone viral, with many Moroccans hoping for the child’s safety pic.twitter.com/JEOHySqtPD— Middle East Eye (@MiddleEastEye) February 3, 2022 Það sem torveldar björgunaraðgerðir er það að þvermál brunnopsins er aðeins um 25 sentimetrar. Þá þrengist brunnurinn við 25 metra dýpi. Stórvirkar vinnuvélar eru á svæðinu til þess að grafa við hliðin á brunninum, en talið er að það sé eina leiðin til að ná til drengsins. Þegar þessi frétt er skrifuð er talið að um sjö metrar séu þangað til að hægt sé að nálgast drenginn. Fara þarf þó mjög varlega við gröftinn svo brunnurinn hrynji ekki. Marokkó Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í um tvö daga. Talið er að drengurinn, Rayan, að nafni hafi fallið 32 metra ofan í þröngan vatnsbrunn í bænum Tamrout. Myndefni úr myndavél sem send var niður til drengsins staðfesti að hann væri enn á lífi og með meðvitund, þó með sár á höfði. Búið er að senda mat og súrefni niður til drengsins í von um að hann haldi út á meðan reynt er að ná til hans. Rescue workers are desperately trying to save a five-year old Moroccan boy after he fell over 30 metres into a well. The “Save Rayan” social media campaign has gone viral, with many Moroccans hoping for the child’s safety pic.twitter.com/JEOHySqtPD— Middle East Eye (@MiddleEastEye) February 3, 2022 Það sem torveldar björgunaraðgerðir er það að þvermál brunnopsins er aðeins um 25 sentimetrar. Þá þrengist brunnurinn við 25 metra dýpi. Stórvirkar vinnuvélar eru á svæðinu til þess að grafa við hliðin á brunninum, en talið er að það sé eina leiðin til að ná til drengsins. Þegar þessi frétt er skrifuð er talið að um sjö metrar séu þangað til að hægt sé að nálgast drenginn. Fara þarf þó mjög varlega við gröftinn svo brunnurinn hrynji ekki.
Marokkó Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira