Telur framtíð Nágranna ekki í hættu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. febrúar 2022 11:24 Hjónin Susan og Karl Kennedy, leikin af Jackie Woodburne og Alan Fletcher, hverfa kannski ekki af sjónvarpsskjánum. Channel 5 Fyrrverandi stjórnandi hjá BBC, ITV og Channel 4 í Bretlandi hefur ekki trú á því að framtíð áströlsku sápuóperunnar Nágranna sé í hættu. Þetta kom fram í máli Michael Grade í viðtali á BBC Radio 4 í gær. Grade, sem stýrði BBC One, ITV og Channel 4 á árum er lýst sem „þungavigtarmanni“ þegar kemur að sjónvarpi í umfjöllum Deadline um málið. Greint var frá því um helgina að framtíð Nágranna væri í mikilli hættu þar sem breska sjónvarpsstöðin Channel 5 hafi ákveðið að hætta að greiða fyrir framleiðslu þáttanna. Án þátttöku breskrar sjónvarpsstöðvar er ekki talið að hægt sé að standa undir framleiðslu þáttanna. Því mun framleiðslu þeirra að óbreyttu verða hætt í sumar. Grade telur hins vegar að Fremantle Media, framleiðandi þáttanna, muni ekki lenda í vandræðum með að finna nýjan kaupanda í Bretlandi. „Þættirnir eru með tilbúin áhorfendahóp,“ sagði Grade í viðtali við BBC Radio 4 í gær. „Ef til vill eru þættinir ekki með nógu stóran áhorfendahóp til að halda auglýsendum hjá Channel 5 við efnið en það mun einhver kaupa þetta. Þetta er stórt vörumerki og það mun fá mikla athygli,“sagði Grade. Karl og Susan Kennedy, Toadie og aðdáendur þáttanna, sem hafa verið framleiddir í 37 ár, geta því mögulega andað örlítið léttar eftir tíðindi helgarinnar. Bíó og sjónvarp Bretland Ástralía Tengdar fréttir Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55 Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið. 25. júní 2019 11:30 Dee sneri á dauðann og snýr aftur í Nágranna Ein vinsælasta persóna Nágranna frá upphafi snýr aftur eftir 13 ára fjarveru. 16. september 2016 11:24 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þetta kom fram í máli Michael Grade í viðtali á BBC Radio 4 í gær. Grade, sem stýrði BBC One, ITV og Channel 4 á árum er lýst sem „þungavigtarmanni“ þegar kemur að sjónvarpi í umfjöllum Deadline um málið. Greint var frá því um helgina að framtíð Nágranna væri í mikilli hættu þar sem breska sjónvarpsstöðin Channel 5 hafi ákveðið að hætta að greiða fyrir framleiðslu þáttanna. Án þátttöku breskrar sjónvarpsstöðvar er ekki talið að hægt sé að standa undir framleiðslu þáttanna. Því mun framleiðslu þeirra að óbreyttu verða hætt í sumar. Grade telur hins vegar að Fremantle Media, framleiðandi þáttanna, muni ekki lenda í vandræðum með að finna nýjan kaupanda í Bretlandi. „Þættirnir eru með tilbúin áhorfendahóp,“ sagði Grade í viðtali við BBC Radio 4 í gær. „Ef til vill eru þættinir ekki með nógu stóran áhorfendahóp til að halda auglýsendum hjá Channel 5 við efnið en það mun einhver kaupa þetta. Þetta er stórt vörumerki og það mun fá mikla athygli,“sagði Grade. Karl og Susan Kennedy, Toadie og aðdáendur þáttanna, sem hafa verið framleiddir í 37 ár, geta því mögulega andað örlítið léttar eftir tíðindi helgarinnar.
Bíó og sjónvarp Bretland Ástralía Tengdar fréttir Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55 Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið. 25. júní 2019 11:30 Dee sneri á dauðann og snýr aftur í Nágranna Ein vinsælasta persóna Nágranna frá upphafi snýr aftur eftir 13 ára fjarveru. 16. september 2016 11:24 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55
Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið. 25. júní 2019 11:30
Dee sneri á dauðann og snýr aftur í Nágranna Ein vinsælasta persóna Nágranna frá upphafi snýr aftur eftir 13 ára fjarveru. 16. september 2016 11:24
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið