Vandræðalegt tap hjá Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2022 08:01 Fátt gengur upp hjá LeBron James og félögum hans í Los Angeles Lakers þessa dagana. getty/Steph Chambers Los Angeles Lakers mátti þola neyðarlegt tap fyrir Portland Trail Blazers, 107-105, í NBA-deildinni í nótt. Portland hefur undanfarna daga skipt sterkum leikmönnum í burtu og þá er besti leikmaður liðsins, Damian Lillard, fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fyrir leikinn í nótt hafði Portland tapað sex leikjum í röð. Ekkert af þessu skipti máli gegn Lakers. Anfernee Simons fór fyrir liði Portland og skoraði 29 stig. Jusuf Nurkic var með nítján stig og tólf fráköst. Anfernee Simons WENT OFF for 25 points (9-13 FGM) in the second-half to power the @trailblazers to victory! #RipCity@AnferneeSimons: 29 PTS, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/ztyrZnioPv— NBA (@NBA) February 10, 2022 The Lakers lost to this superteam tonight:CJ EllebyTrendon WatfordGreg Brown IIIKeljin BlevinsDennis Smith Jr pic.twitter.com/qCN6bTyvAG— StatMuse (@statmuse) February 10, 2022 LeBron James skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og Anthony Davis sautján. Lakers er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz vann góðan sigur á Golden State Warriors, 111-85, á heimavelli. Þetta var fjórði sigur Utah í röð. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig í jöfnu liði Utah. Sex leikmenn liðsins skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jordan Poole skoraði átján stig fyrir Golden State og Stephen Curry sextán. Donovan Mitchell sheds the defender and drains the three!The @utahjazz lead by 8 on ESPN pic.twitter.com/YkIBRX9aeU— NBA (@NBA) February 10, 2022 Domantas Sabonis spilaði stórvel í fyrsta leik sínum fyrir Sacramento Kings. Hann skoraði 22 stig og tók fjórtán fráköst í 132-119 sigri á Minnesota Timberwolves. Sabonis kom til Sacramento frá Indiana Pacers í skiptum fyrir Tyrese Haliburton. Domantas Sabonis & Jeremy Lamb came up HUGE for the @SacramentoKings in their debut! #SacramentoProud@Dsabonis11: 22 PTS, 14 REB, 5 AST@jlamb: 14 PTS, 6 REB, 5 AST, 2 BLK pic.twitter.com/CpAww1N1R7— NBA (@NBA) February 10, 2022 Harrison Barnes var stigahæstur í liði Kónganna með þrjátíu stig og De'Aaron Fox skoraði 27 stig. D'Angelo Russell skoraði 29 stig fyrir Minnesota. Úrslitin í nótt Portland 107-105 LA Lakers Utah 111-85 Golden State Sacramento 132-119 Minnesota Cleveland 105-92 San Antonio Charlotte 109-121 Chicago Oklahoma 98-117 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Sjá meira
Portland hefur undanfarna daga skipt sterkum leikmönnum í burtu og þá er besti leikmaður liðsins, Damian Lillard, fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fyrir leikinn í nótt hafði Portland tapað sex leikjum í röð. Ekkert af þessu skipti máli gegn Lakers. Anfernee Simons fór fyrir liði Portland og skoraði 29 stig. Jusuf Nurkic var með nítján stig og tólf fráköst. Anfernee Simons WENT OFF for 25 points (9-13 FGM) in the second-half to power the @trailblazers to victory! #RipCity@AnferneeSimons: 29 PTS, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/ztyrZnioPv— NBA (@NBA) February 10, 2022 The Lakers lost to this superteam tonight:CJ EllebyTrendon WatfordGreg Brown IIIKeljin BlevinsDennis Smith Jr pic.twitter.com/qCN6bTyvAG— StatMuse (@statmuse) February 10, 2022 LeBron James skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og Anthony Davis sautján. Lakers er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz vann góðan sigur á Golden State Warriors, 111-85, á heimavelli. Þetta var fjórði sigur Utah í röð. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig í jöfnu liði Utah. Sex leikmenn liðsins skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jordan Poole skoraði átján stig fyrir Golden State og Stephen Curry sextán. Donovan Mitchell sheds the defender and drains the three!The @utahjazz lead by 8 on ESPN pic.twitter.com/YkIBRX9aeU— NBA (@NBA) February 10, 2022 Domantas Sabonis spilaði stórvel í fyrsta leik sínum fyrir Sacramento Kings. Hann skoraði 22 stig og tók fjórtán fráköst í 132-119 sigri á Minnesota Timberwolves. Sabonis kom til Sacramento frá Indiana Pacers í skiptum fyrir Tyrese Haliburton. Domantas Sabonis & Jeremy Lamb came up HUGE for the @SacramentoKings in their debut! #SacramentoProud@Dsabonis11: 22 PTS, 14 REB, 5 AST@jlamb: 14 PTS, 6 REB, 5 AST, 2 BLK pic.twitter.com/CpAww1N1R7— NBA (@NBA) February 10, 2022 Harrison Barnes var stigahæstur í liði Kónganna með þrjátíu stig og De'Aaron Fox skoraði 27 stig. D'Angelo Russell skoraði 29 stig fyrir Minnesota. Úrslitin í nótt Portland 107-105 LA Lakers Utah 111-85 Golden State Sacramento 132-119 Minnesota Cleveland 105-92 San Antonio Charlotte 109-121 Chicago Oklahoma 98-117 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Portland 107-105 LA Lakers Utah 111-85 Golden State Sacramento 132-119 Minnesota Cleveland 105-92 San Antonio Charlotte 109-121 Chicago Oklahoma 98-117 Toronto
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Sjá meira