ESPN raðaði þeim 75 bestu upp í röð frá 1 til 76: Níu betri en Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 07:31 Það fór vel á með þeim Michael Jordan og LeBron James þegar þeir hittust á Stjörnuleikshelginni. AP/Ron Schwane Í tilefni af 75 ára afmæli NBA deildarinnar þá valdi deildin 75 bestu leikmenn allra tíma. Þeim var ekki raðað í röð en ESPN bætti úr því í tilefni af Stjörnuleikshelginni. Reyndar voru 76 leikmenn í hópi þeirra 75 bestu því tveir leikmenn voru jafnir í 75. sætinu í kosningu NBA-deildarinnar. Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að Michael Jordan hafi verið í fyrsta sætinu en kannski eru fleiri hissa á því að LeBron James sé númer tvö. Það eru síðan sjö leikmenn til viðbótar fyrir ofan Kobe Bryant sem er síðasti maðurinn á topp tíu listanum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Kareem Abdul-Jabbar er í þriðja sætinu og eftir honum eru menn sem urðu líka meistarar með Los Angeles Lakers eða þeir Magic Johnson (4. sæti) og Wilt Chamberlain (5. sæti). Bill Russell er sjötti og á undan Larry Bird en í áttunda sæti er síðan Tim Duncan. Oscar Robertson er síðan síðasti maðurinn á undan Kobe. Næstu á eftir Kobe Bryant er gamli liðsfélagi hans, Shaquille O'Neal, en þeir unnu þrjá meistaratitla saman. Kevin Durant er síðan tólfti á listanum og þar með á undan mönnum eins og Hakeem Olajuwon, Julius Erving, Moses Malone og Stephen Curry. Síðustu mennirnir inn á topp tuttugu listann eru síðan þeir Dirk Nowitzki, Giannis Antetokounmpo, Jerry West og Elgin Baylor. Kevin Garnett (21. sæti) og Charles Barkley (22. sæti) rétt missa af topp tuttugu listanum og liðsfélagarnir Karl Malone og John Stockton eru síðan í næstu sætum á eftir þeim. Chris Paul og Dwyane Wade komast inn á topp þrjátíu en Allen Iverson ekki. Scottie Pippen er í 32. sætinu á milli þeirra Iverson (31. sæti) og Kawhi Leonard (33. sæti). Hér má sjá allan listann með stuttu yfirliti yfir feril hvers og eins á topplistanum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BJZRpcnmD5c">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Reyndar voru 76 leikmenn í hópi þeirra 75 bestu því tveir leikmenn voru jafnir í 75. sætinu í kosningu NBA-deildarinnar. Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að Michael Jordan hafi verið í fyrsta sætinu en kannski eru fleiri hissa á því að LeBron James sé númer tvö. Það eru síðan sjö leikmenn til viðbótar fyrir ofan Kobe Bryant sem er síðasti maðurinn á topp tíu listanum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Kareem Abdul-Jabbar er í þriðja sætinu og eftir honum eru menn sem urðu líka meistarar með Los Angeles Lakers eða þeir Magic Johnson (4. sæti) og Wilt Chamberlain (5. sæti). Bill Russell er sjötti og á undan Larry Bird en í áttunda sæti er síðan Tim Duncan. Oscar Robertson er síðan síðasti maðurinn á undan Kobe. Næstu á eftir Kobe Bryant er gamli liðsfélagi hans, Shaquille O'Neal, en þeir unnu þrjá meistaratitla saman. Kevin Durant er síðan tólfti á listanum og þar með á undan mönnum eins og Hakeem Olajuwon, Julius Erving, Moses Malone og Stephen Curry. Síðustu mennirnir inn á topp tuttugu listann eru síðan þeir Dirk Nowitzki, Giannis Antetokounmpo, Jerry West og Elgin Baylor. Kevin Garnett (21. sæti) og Charles Barkley (22. sæti) rétt missa af topp tuttugu listanum og liðsfélagarnir Karl Malone og John Stockton eru síðan í næstu sætum á eftir þeim. Chris Paul og Dwyane Wade komast inn á topp þrjátíu en Allen Iverson ekki. Scottie Pippen er í 32. sætinu á milli þeirra Iverson (31. sæti) og Kawhi Leonard (33. sæti). Hér má sjá allan listann með stuttu yfirliti yfir feril hvers og eins á topplistanum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BJZRpcnmD5c">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira