Búa til bensínsprengjur og smyrja brauð Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:20 Olga er ein þeirra sem taka til hendinni í eldhúsinu. Óskar Hallgrímsson Íslendingur í Kænugarði segir það hafa verið magnað að fylgjast með samstöðu Úkraínumanna á síðustu dögum. Hann heimsótti sjálfboðaliða í borginni í gær sem elda mat ofan úkraínska hermenn í fremstu víglínu. Langar raðir hafa myndast daglega við verslanir í Kænugarði frá því innrásin hófst - og ein slík tók á móti Óskari Hallgrímssyni og eiginkonu hans þegar þau hugðust versla inn fyrir eldhús í nágrenninnu, sem útbýr mat og sendir úkraínskum hermönnum á vígvellinum. „Við hættum við það var svo svakalega löng röð í búðina. Við hefðum örugglega verið nokkra klukkutíma að komast inn. Vó, þarna var risa herjeppi að keyra fram hjá,“ sagði Óskar í innslagi sínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnan var því tekin beint í eldhúsið, sem áður var starfrækt sem kaffihús. Þar tók eigandinn Olga á móti þeim en sjálfboðaliðarnir nýta staðinn ekki aðeins til matseldar. Þar lýsti hún því að í eldhúsinu framreiddu þau mat fyrir herinn og nýti staðinn auk þess til að fela sig. Og fjöldi fólks tók til hendinni í eldhúsinu að sögn Óskars. „Það er brjálað að gera. Eins og þið sjáið erum við með fullt af mat sem er að fara í herinn. Svona eru Úkraínumenn. Þeir taka sig saman. Og þetta er það sem ég myndi segja að einkenni borgina í dag. Fólk er að taka sig saman og skipuleggja sig, búa til molotov-kokteila eða búa til brauðsneiðar. Það er bara annað hvort eða.“ Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Sjá meira
Langar raðir hafa myndast daglega við verslanir í Kænugarði frá því innrásin hófst - og ein slík tók á móti Óskari Hallgrímssyni og eiginkonu hans þegar þau hugðust versla inn fyrir eldhús í nágrenninnu, sem útbýr mat og sendir úkraínskum hermönnum á vígvellinum. „Við hættum við það var svo svakalega löng röð í búðina. Við hefðum örugglega verið nokkra klukkutíma að komast inn. Vó, þarna var risa herjeppi að keyra fram hjá,“ sagði Óskar í innslagi sínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnan var því tekin beint í eldhúsið, sem áður var starfrækt sem kaffihús. Þar tók eigandinn Olga á móti þeim en sjálfboðaliðarnir nýta staðinn ekki aðeins til matseldar. Þar lýsti hún því að í eldhúsinu framreiddu þau mat fyrir herinn og nýti staðinn auk þess til að fela sig. Og fjöldi fólks tók til hendinni í eldhúsinu að sögn Óskars. „Það er brjálað að gera. Eins og þið sjáið erum við með fullt af mat sem er að fara í herinn. Svona eru Úkraínumenn. Þeir taka sig saman. Og þetta er það sem ég myndi segja að einkenni borgina í dag. Fólk er að taka sig saman og skipuleggja sig, búa til molotov-kokteila eða búa til brauðsneiðar. Það er bara annað hvort eða.“
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Sjá meira
Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13