Harden líður vel í treyju Philadelphia og Jazz tapaði óvænt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2022 12:00 James Harden er að spila vel þessa dagana. Mitchell Leff/Getty Images Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Philadelphia 76ers vann Cleveland Cavaliers, Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls og þá vann New Orleans Pelicans óvæntan sigur á Utah Jazz. Tyrese Maxey var með 33 stig í sex stiga sigri Philadelphia á Cleveland, lokatölur 125-119. James Harden skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar á meðan Joel Embiid var með 22 stig. Hjá Cleveland var Darius Garland stigahæstur með 26 stig en hann gaf einnig 19 stoðsendingar. Frábær fjórði leikhluti hjá meisturum Bucks tryggði þeim sigur á Bulls, lokatölur 112-118. Giannis Antetokounmpo var líkt og svo oft áður stigahæstur í liði Bucks með 34 stig en hann tók einnig 16 fráköst. Þar á eftir kom Jrue Holiday með 26 stig. Hjá Bulls var Zach Lavine stigahæstur með 30 stig. Brandon Ingram skoraði 29 stig er Pelicans pakkaði Jazz saman, lokatölur 124-90. Önnur úrslit Phoenix Suns 115-114 New York Knicks Denver Nuggets 116-101 Houston Rockets Oklahoma City Thunder 101-138 Minnesota Timberwolves Toronto Raptors 97-103 Orlando Magic Detroit Pistons 111-106 Indiana Pacers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Tyrese Maxey var með 33 stig í sex stiga sigri Philadelphia á Cleveland, lokatölur 125-119. James Harden skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar á meðan Joel Embiid var með 22 stig. Hjá Cleveland var Darius Garland stigahæstur með 26 stig en hann gaf einnig 19 stoðsendingar. Frábær fjórði leikhluti hjá meisturum Bucks tryggði þeim sigur á Bulls, lokatölur 112-118. Giannis Antetokounmpo var líkt og svo oft áður stigahæstur í liði Bucks með 34 stig en hann tók einnig 16 fráköst. Þar á eftir kom Jrue Holiday með 26 stig. Hjá Bulls var Zach Lavine stigahæstur með 30 stig. Brandon Ingram skoraði 29 stig er Pelicans pakkaði Jazz saman, lokatölur 124-90. Önnur úrslit Phoenix Suns 115-114 New York Knicks Denver Nuggets 116-101 Houston Rockets Oklahoma City Thunder 101-138 Minnesota Timberwolves Toronto Raptors 97-103 Orlando Magic Detroit Pistons 111-106 Indiana Pacers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira