Allsber í auglýsingu og afar ósáttur við það Jakob Bjarnar skrifar 11. mars 2022 11:28 Auglýsingin vakti verulega athygli en þar birtist fjöldi fólks allsnakið við ýmsar hversdagslegar aðstæður. Maðurinn, sem nú hefur stefnt þeim sem höfðu með gerð auglýsingarninar að gera, hafði verið fullvissaður um að hann myndi ekki sjást allsnakinn en einhvers staðar í hita leiksins breyttist það. skjáskot Maður nokkur sem birtist allsnakinn í Allir úr-auglýsingu fyrir Nova telur á sér brotið; hann hafi verið fullvissaður um að hann myndi ekki sjást koma nakinn fram. Það fór þó ekki svo og hefur maðurinn stefnt þeim sem önnuðust gerð auglýsingarinnar. Um er að ræða auglýsingu sem vakti mikla athygli á sínum tíma en hún þótti bæði snjöll og voguð. Auglýsinguna gerði auglýsingastofan Brandenburg fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova. Nekt í frómum tilgangi Í sérstakri útskýringu sem fylgdi þegar auglýsingin var fyrst sýnd var talað um að hugmyndin væri sú að hvetja fólk til að nota armbandsúr með appi og hvíla símann. Þá vildu auglýsendur vekja athygli á mikilvægi geðræktar; hvernig bæta megi andlega líðan. Það var nánast allt undir: „Við þurfum að tala aðeins um líkamsvirðingu. Við erum allavega, allskonar og af öllum mögulegum stærðum og gerðum. Hér er nýja auglýsingin okkar í allri sinni dýrð. Ekkert að fela. Ekkert til að skammast sín fyrir. Allir úr.“ Í auglýsingunni bregður fyrir fjölda fólks á Adams- og Evuklæðum einum saman fyrir utan að bera armbandsúrið góða. Sjö milljóna króna krafa Ekki var þó hugað betur að geðræktinni en svo að nú hefur einn þeirra sem leikur í auglýsingunni stefnt þeim sem komu að gerð auglýsingarinnar. Maðurinn heldur því fram að hann hafi fengið það skriflegt að hann myndi ekki sjást nakinn á skjánum. Það fór þó ekki svo. Málið telst viðkvæmt en í samtali Vísis við lögmann mannsins kemur fram að þetta hafi fengið verulega á skjólstæðing hans. Maðurinn hafi verið fullvissaður um að hann myndi ekki birtast nakinn. En svo hafi það verið brotið, að því er virðist í hita leiksins. Maðurinn hafi fengið bakþanka eftir að tökum lauk, þar sem allir voru naktir á setti og haft samband við þá sem stóðu að tökum til að fullvissa sig um að ekki færi svo að hann myndi birtast nakinn. Öðrum kosti hefði hann dregið sig út úr verkefninu. Það hafi hann fengið staðfest skriflega. Eftir því sem Vísir kemst næst mun maðurinn fara fram á bætur sem nema rúmum sjö milljónum króna. ... Uppfært 14:58 Nova sendi nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna málsins en frá efni hennar er greint í frétt sem sjá má hér neðar: Auglýsinga- og markaðsmál Dómsmál Tengdar fréttir Venjulegt allsbert íslenskt fólk í umtalaðri auglýsingu Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr. 5. nóvember 2020 01:12 „Mikilvægt fyrir komandi tiktok kynslóðir sem sjá allt filterað og fullkomið“ „Það er ótrúlega mikilvægt að sýna venjulegt fólk sem er allskonar í laginu líða vel í eigin skinni. En þetta er einnig sérstaklega mikilvægt fyrir komandi tiktok kynslóðir sem sjá allt filterað og fullkomið,“ segir leikstjóri Allir úr! auglýsingarinnar. 7. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Um er að ræða auglýsingu sem vakti mikla athygli á sínum tíma en hún þótti bæði snjöll og voguð. Auglýsinguna gerði auglýsingastofan Brandenburg fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova. Nekt í frómum tilgangi Í sérstakri útskýringu sem fylgdi þegar auglýsingin var fyrst sýnd var talað um að hugmyndin væri sú að hvetja fólk til að nota armbandsúr með appi og hvíla símann. Þá vildu auglýsendur vekja athygli á mikilvægi geðræktar; hvernig bæta megi andlega líðan. Það var nánast allt undir: „Við þurfum að tala aðeins um líkamsvirðingu. Við erum allavega, allskonar og af öllum mögulegum stærðum og gerðum. Hér er nýja auglýsingin okkar í allri sinni dýrð. Ekkert að fela. Ekkert til að skammast sín fyrir. Allir úr.“ Í auglýsingunni bregður fyrir fjölda fólks á Adams- og Evuklæðum einum saman fyrir utan að bera armbandsúrið góða. Sjö milljóna króna krafa Ekki var þó hugað betur að geðræktinni en svo að nú hefur einn þeirra sem leikur í auglýsingunni stefnt þeim sem komu að gerð auglýsingarinnar. Maðurinn heldur því fram að hann hafi fengið það skriflegt að hann myndi ekki sjást nakinn á skjánum. Það fór þó ekki svo. Málið telst viðkvæmt en í samtali Vísis við lögmann mannsins kemur fram að þetta hafi fengið verulega á skjólstæðing hans. Maðurinn hafi verið fullvissaður um að hann myndi ekki birtast nakinn. En svo hafi það verið brotið, að því er virðist í hita leiksins. Maðurinn hafi fengið bakþanka eftir að tökum lauk, þar sem allir voru naktir á setti og haft samband við þá sem stóðu að tökum til að fullvissa sig um að ekki færi svo að hann myndi birtast nakinn. Öðrum kosti hefði hann dregið sig út úr verkefninu. Það hafi hann fengið staðfest skriflega. Eftir því sem Vísir kemst næst mun maðurinn fara fram á bætur sem nema rúmum sjö milljónum króna. ... Uppfært 14:58 Nova sendi nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna málsins en frá efni hennar er greint í frétt sem sjá má hér neðar:
Auglýsinga- og markaðsmál Dómsmál Tengdar fréttir Venjulegt allsbert íslenskt fólk í umtalaðri auglýsingu Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr. 5. nóvember 2020 01:12 „Mikilvægt fyrir komandi tiktok kynslóðir sem sjá allt filterað og fullkomið“ „Það er ótrúlega mikilvægt að sýna venjulegt fólk sem er allskonar í laginu líða vel í eigin skinni. En þetta er einnig sérstaklega mikilvægt fyrir komandi tiktok kynslóðir sem sjá allt filterað og fullkomið,“ segir leikstjóri Allir úr! auglýsingarinnar. 7. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Venjulegt allsbert íslenskt fólk í umtalaðri auglýsingu Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr. 5. nóvember 2020 01:12
„Mikilvægt fyrir komandi tiktok kynslóðir sem sjá allt filterað og fullkomið“ „Það er ótrúlega mikilvægt að sýna venjulegt fólk sem er allskonar í laginu líða vel í eigin skinni. En þetta er einnig sérstaklega mikilvægt fyrir komandi tiktok kynslóðir sem sjá allt filterað og fullkomið,“ segir leikstjóri Allir úr! auglýsingarinnar. 7. nóvember 2020 19:00