Rússar hafi ráðist á almenna borgara á flótta Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. mars 2022 19:36 Yfir 2.000 manns hafa yfirgefið Kænugarð í dag. Getty/Furlong Úkraínska leyniþjónustan segir að Rússar hafi skotið á bílalest fulla af konum og börnum, sem voru á leið frá noðvesturhluta Kyiv í gær. Rússnesk yfirvöld hafa ekki viljað tjá sig um ásakanirnar. Talið er að sjö konur og börn séu látin eftir árás Rússa á bílalest þeirra nálægt þorpinu Peremoha. Þeir sem lifðu árásina af eiga að hafa verið neyddir til að snúa við. Reuters hefur ekki fengið staðfest frá óháðum aðila að árásin hafi átt sér stað og Rússar neita að tjá sig um málið. Miðillinn Kyiv Independent greindi frá árásinni á Twitter síðu sinni fyrr í dag. ⚡️Ukraine's defense ministry: Russian forces shoot at evacuating civilians, kill 7.The attack took place on March 11 as a column of women and children was leaving the village Peremoha in Kyiv Oblast, using the approved corridor. Seven people were killed, including a child.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) March 12, 2022 Rússar hafa áður neitað því að skotmörk þeirra séu almennir borgarar. Þá hafa þeir einnig sagst leyfa fólki að yfirgefa borgir en Úkraínumenn segja að Rússar hafi margoft brotið gegn áður samþykktum vopnahléum. Þessi árás sé einn eitt dæmið um það, enda flóttaleiðin fyrir fram ákveðin fyrir almenna borgara. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Sjá meira
Talið er að sjö konur og börn séu látin eftir árás Rússa á bílalest þeirra nálægt þorpinu Peremoha. Þeir sem lifðu árásina af eiga að hafa verið neyddir til að snúa við. Reuters hefur ekki fengið staðfest frá óháðum aðila að árásin hafi átt sér stað og Rússar neita að tjá sig um málið. Miðillinn Kyiv Independent greindi frá árásinni á Twitter síðu sinni fyrr í dag. ⚡️Ukraine's defense ministry: Russian forces shoot at evacuating civilians, kill 7.The attack took place on March 11 as a column of women and children was leaving the village Peremoha in Kyiv Oblast, using the approved corridor. Seven people were killed, including a child.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) March 12, 2022 Rússar hafa áður neitað því að skotmörk þeirra séu almennir borgarar. Þá hafa þeir einnig sagst leyfa fólki að yfirgefa borgir en Úkraínumenn segja að Rússar hafi margoft brotið gegn áður samþykktum vopnahléum. Þessi árás sé einn eitt dæmið um það, enda flóttaleiðin fyrir fram ákveðin fyrir almenna borgara. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Sjá meira