Þyngdi dóm vegna nauðgunar sem heyrðist í símtali Árni Sæberg skrifar 15. mars 2022 19:35 Landsréttur þyngdi dóminn um hálft ár. Vísir/Vilhelm Fangelsisdómur Ali Conteh, tæplega fertugs karlmanns, var í dag þyngdur um hálft ár í Landsrétti og verður honum gert að sæta fangelsi í tvö og hálft ár fyrir nauðgun sem hann framdi árið 2018. Conteh var sakfelldur fyrir að hafa á heimili sínu haft samræði og önnur kynferðismök við átján ára stúlku án samþykkis hennar og með ofbeldi og ólögmætri nauðung. Þá var hann dæmdur til að greiða henni tvær milljónir króna í miskabætur, en í héraði var hann dæmdur til greiðslu 1,6 milljónar króna. Landsréttur staðfeti forsendur héraðsdóms um að framburður brotaþola hafi verið trúverðugur og ætti sér stoð í framburði vitna. „Eins og nauðgun í beinni útsendingu“ Vitnisburðir vinkonu brotaþola og móður hennar voru mikilvægir í málinu en brotaþoli hringdi í vinkonu sína á meðan á nauðguninni stóð. Conteh sem og brotaþoli staðfestu það bæði fyrir dómi að konan hafi verið í símanum á meðan hann sleikti kynfæri hennar. Þá segir einnig í niðurstöðum Landsréttar að hann hafi ekki einungis haft kynferðismök við konuna án hennar samþykkis heldur hafi hann einnig nýtt sér ástand hennar og aðstæður að öðru leyti til að ná þeim fram. Við ákvörðun refsingar var litið til þess hversu lengi rannsókn lögreglu dróst sem og alvarleika brots Contehs. Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Conteh var sakfelldur fyrir að hafa á heimili sínu haft samræði og önnur kynferðismök við átján ára stúlku án samþykkis hennar og með ofbeldi og ólögmætri nauðung. Þá var hann dæmdur til að greiða henni tvær milljónir króna í miskabætur, en í héraði var hann dæmdur til greiðslu 1,6 milljónar króna. Landsréttur staðfeti forsendur héraðsdóms um að framburður brotaþola hafi verið trúverðugur og ætti sér stoð í framburði vitna. „Eins og nauðgun í beinni útsendingu“ Vitnisburðir vinkonu brotaþola og móður hennar voru mikilvægir í málinu en brotaþoli hringdi í vinkonu sína á meðan á nauðguninni stóð. Conteh sem og brotaþoli staðfestu það bæði fyrir dómi að konan hafi verið í símanum á meðan hann sleikti kynfæri hennar. Þá segir einnig í niðurstöðum Landsréttar að hann hafi ekki einungis haft kynferðismök við konuna án hennar samþykkis heldur hafi hann einnig nýtt sér ástand hennar og aðstæður að öðru leyti til að ná þeim fram. Við ákvörðun refsingar var litið til þess hversu lengi rannsókn lögreglu dróst sem og alvarleika brots Contehs.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira