Sigur í framlengingu batt enda á ellefu leikja taphrinu á útivelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2022 09:28 Los Angeles Lakers batt enda á ellefu leikja útivallataphrinu í nótt. Cole Burston/Getty Images Los Angeles Lakers er að snúa gengi sínu við í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann fimm stiga sigur gegn Toronto Raptors í nótt, 128-123, í framlengdum leik. Leikurinn var í járnum allt frá fyrstu mínútu, en alls skiptust liðin 24 sinnum á að hafa forystuna. Gestirnir í Lakers höfðu nauma forystu þegar komið var að hálfleikshléinu, staðan 59-55. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik, Toronto-liðið var ögn sterkara í þriðja leikhluta og leiddi með þremur stigum þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir af leiknum. Raptors-liðið var með boltann þegar rúmar fimm sekúndur voru til leiksloka, en Russel Westbrook stal boltanum og setti niður þrist þegar tæp sekúnda var á klukkunni og sá til þess að framlenging væri í vændum. Í framlengingunni voru það liðsmenn Lakers sem reyndust sterkari og þeir unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 128-123. Fyrir leikinn í kvöld hafði Lakers tapað ellefu leikjum í röð á útivelli og því kærkominn sigur fyrir liðið. LeBron James var stigahæsti maður vallarins með 36 stig fyrir Lakers. Hann tók einnig níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Raptors var það Scottie Barnes sem var atkvæðamestur með 31 stig, 17 fráköst og sex stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Russ came up HUGE in the clutch in the @Lakers win, hitting the game-tying 3 in regulation to force OT!Russell Westbrook: 22 PTS, 10 REB, 10 AST, 4 3PMLeBron James: 36 PTS, 9 REB, 7 AST, 2 BLKScottie Barnes: 31 PTS (career high), 17 REB, 6 AST pic.twitter.com/S1m3KLm3Xb— NBA (@NBA) March 19, 2022 Úrslit næturinnar Dallas Mavericks 101-111 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 105-120 Atlanta Hawks Portland Trailblazers 123-128 Brooklyn Nets Denver Nuggets 116-119 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 97-100 New York Knicks Los Angeles Lakers 128-123 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 108-120 Miami Heat Indiana Pacers 121-118 Houston Rockets New Orelans Pelicans 124-91 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 92-121 Utah Jazz Chicago Bulls 102-129 Phoenix Suns Boston Celtics 126-97 Sacramento Kings NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ Sjá meira
Leikurinn var í járnum allt frá fyrstu mínútu, en alls skiptust liðin 24 sinnum á að hafa forystuna. Gestirnir í Lakers höfðu nauma forystu þegar komið var að hálfleikshléinu, staðan 59-55. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik, Toronto-liðið var ögn sterkara í þriðja leikhluta og leiddi með þremur stigum þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir af leiknum. Raptors-liðið var með boltann þegar rúmar fimm sekúndur voru til leiksloka, en Russel Westbrook stal boltanum og setti niður þrist þegar tæp sekúnda var á klukkunni og sá til þess að framlenging væri í vændum. Í framlengingunni voru það liðsmenn Lakers sem reyndust sterkari og þeir unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 128-123. Fyrir leikinn í kvöld hafði Lakers tapað ellefu leikjum í röð á útivelli og því kærkominn sigur fyrir liðið. LeBron James var stigahæsti maður vallarins með 36 stig fyrir Lakers. Hann tók einnig níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Raptors var það Scottie Barnes sem var atkvæðamestur með 31 stig, 17 fráköst og sex stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Russ came up HUGE in the clutch in the @Lakers win, hitting the game-tying 3 in regulation to force OT!Russell Westbrook: 22 PTS, 10 REB, 10 AST, 4 3PMLeBron James: 36 PTS, 9 REB, 7 AST, 2 BLKScottie Barnes: 31 PTS (career high), 17 REB, 6 AST pic.twitter.com/S1m3KLm3Xb— NBA (@NBA) March 19, 2022 Úrslit næturinnar Dallas Mavericks 101-111 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 105-120 Atlanta Hawks Portland Trailblazers 123-128 Brooklyn Nets Denver Nuggets 116-119 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 97-100 New York Knicks Los Angeles Lakers 128-123 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 108-120 Miami Heat Indiana Pacers 121-118 Houston Rockets New Orelans Pelicans 124-91 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 92-121 Utah Jazz Chicago Bulls 102-129 Phoenix Suns Boston Celtics 126-97 Sacramento Kings
Dallas Mavericks 101-111 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 105-120 Atlanta Hawks Portland Trailblazers 123-128 Brooklyn Nets Denver Nuggets 116-119 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 97-100 New York Knicks Los Angeles Lakers 128-123 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 108-120 Miami Heat Indiana Pacers 121-118 Houston Rockets New Orelans Pelicans 124-91 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 92-121 Utah Jazz Chicago Bulls 102-129 Phoenix Suns Boston Celtics 126-97 Sacramento Kings
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ Sjá meira