Sigur í framlengingu batt enda á ellefu leikja taphrinu á útivelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2022 09:28 Los Angeles Lakers batt enda á ellefu leikja útivallataphrinu í nótt. Cole Burston/Getty Images Los Angeles Lakers er að snúa gengi sínu við í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann fimm stiga sigur gegn Toronto Raptors í nótt, 128-123, í framlengdum leik. Leikurinn var í járnum allt frá fyrstu mínútu, en alls skiptust liðin 24 sinnum á að hafa forystuna. Gestirnir í Lakers höfðu nauma forystu þegar komið var að hálfleikshléinu, staðan 59-55. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik, Toronto-liðið var ögn sterkara í þriðja leikhluta og leiddi með þremur stigum þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir af leiknum. Raptors-liðið var með boltann þegar rúmar fimm sekúndur voru til leiksloka, en Russel Westbrook stal boltanum og setti niður þrist þegar tæp sekúnda var á klukkunni og sá til þess að framlenging væri í vændum. Í framlengingunni voru það liðsmenn Lakers sem reyndust sterkari og þeir unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 128-123. Fyrir leikinn í kvöld hafði Lakers tapað ellefu leikjum í röð á útivelli og því kærkominn sigur fyrir liðið. LeBron James var stigahæsti maður vallarins með 36 stig fyrir Lakers. Hann tók einnig níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Raptors var það Scottie Barnes sem var atkvæðamestur með 31 stig, 17 fráköst og sex stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Russ came up HUGE in the clutch in the @Lakers win, hitting the game-tying 3 in regulation to force OT!Russell Westbrook: 22 PTS, 10 REB, 10 AST, 4 3PMLeBron James: 36 PTS, 9 REB, 7 AST, 2 BLKScottie Barnes: 31 PTS (career high), 17 REB, 6 AST pic.twitter.com/S1m3KLm3Xb— NBA (@NBA) March 19, 2022 Úrslit næturinnar Dallas Mavericks 101-111 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 105-120 Atlanta Hawks Portland Trailblazers 123-128 Brooklyn Nets Denver Nuggets 116-119 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 97-100 New York Knicks Los Angeles Lakers 128-123 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 108-120 Miami Heat Indiana Pacers 121-118 Houston Rockets New Orelans Pelicans 124-91 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 92-121 Utah Jazz Chicago Bulls 102-129 Phoenix Suns Boston Celtics 126-97 Sacramento Kings NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Leikurinn var í járnum allt frá fyrstu mínútu, en alls skiptust liðin 24 sinnum á að hafa forystuna. Gestirnir í Lakers höfðu nauma forystu þegar komið var að hálfleikshléinu, staðan 59-55. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik, Toronto-liðið var ögn sterkara í þriðja leikhluta og leiddi með þremur stigum þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir af leiknum. Raptors-liðið var með boltann þegar rúmar fimm sekúndur voru til leiksloka, en Russel Westbrook stal boltanum og setti niður þrist þegar tæp sekúnda var á klukkunni og sá til þess að framlenging væri í vændum. Í framlengingunni voru það liðsmenn Lakers sem reyndust sterkari og þeir unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 128-123. Fyrir leikinn í kvöld hafði Lakers tapað ellefu leikjum í röð á útivelli og því kærkominn sigur fyrir liðið. LeBron James var stigahæsti maður vallarins með 36 stig fyrir Lakers. Hann tók einnig níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Raptors var það Scottie Barnes sem var atkvæðamestur með 31 stig, 17 fráköst og sex stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Russ came up HUGE in the clutch in the @Lakers win, hitting the game-tying 3 in regulation to force OT!Russell Westbrook: 22 PTS, 10 REB, 10 AST, 4 3PMLeBron James: 36 PTS, 9 REB, 7 AST, 2 BLKScottie Barnes: 31 PTS (career high), 17 REB, 6 AST pic.twitter.com/S1m3KLm3Xb— NBA (@NBA) March 19, 2022 Úrslit næturinnar Dallas Mavericks 101-111 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 105-120 Atlanta Hawks Portland Trailblazers 123-128 Brooklyn Nets Denver Nuggets 116-119 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 97-100 New York Knicks Los Angeles Lakers 128-123 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 108-120 Miami Heat Indiana Pacers 121-118 Houston Rockets New Orelans Pelicans 124-91 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 92-121 Utah Jazz Chicago Bulls 102-129 Phoenix Suns Boston Celtics 126-97 Sacramento Kings
Dallas Mavericks 101-111 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 105-120 Atlanta Hawks Portland Trailblazers 123-128 Brooklyn Nets Denver Nuggets 116-119 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 97-100 New York Knicks Los Angeles Lakers 128-123 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 108-120 Miami Heat Indiana Pacers 121-118 Houston Rockets New Orelans Pelicans 124-91 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 92-121 Utah Jazz Chicago Bulls 102-129 Phoenix Suns Boston Celtics 126-97 Sacramento Kings
NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira