Ungt fólk streymir frá Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2022 15:44 Ungt fólk hefur verið handtekið í þúsundatali fyrir mótmæli í Rússlandi síðan innrásin hófst. EPA/ANATOLY MALTSEV Ungt fólk streymir frá Rússlandi í tuga þúsunda tali. Stór hluti þessa hóps er menntaður og hefur unnið í tæknigeira Rússlands. Mörg þeirra hafa farið til Armeníu. Ríkisstjórn Vladimírs Pútíns hefur hert tökin nokkuð í Rússlandi. Mótmæli eru bönnuð og frjálsum fjölmiðlum hefur verið lokað í massavís. Þá hefur aðgangur að internetinu verið takmarkaður. Hægt er að dæma fólk í allt að fimmtán ára fangelsi fyrir að mótmæla innrásinni og eru þingmenn sagðir vinna að því að gera það ólöglegt að gagnrýna opinberar stofnanir. Ungir menn óttast líka að vera þvingaðir í herinn og látnir taka þátt í stríðinu í Úkraínu. Þá hafa refsiaðgerðir komið niður á þessu fólki því mörg þeirra störfuðu fyrir vestræn fyrirtæki í fjarvinnu. Eftir innrásina var þeim sagt upp. Í grein New York Times segir að fyrir innrás Rússa í um þrjú til fjögur þúsund Rússar hafi verið skráðir starfandi í Armeníu. Nú eru þeir um tuttugu þúsund og embættismenn segja þúsundir til viðbótar hafa farið í gegnum landið. Margir hafa einnig farið til og í gegnum Georgíu og Tyrkland. Tugir þúsunda eru sagðir leita leiða til að hefja nýtt líf annars staðar en í Rússlandi. Óttast móttökurnar Nokkrir viðmælendur blaðamanna NYT segja að munurinn milli kynslóða í Rússlandi hafi valdið erfiðleikum. Foreldrar þeirra og ömmur og afar hafi horft á ríkissjónvarpsstöðvar Rússlands og trúað því sem þeim væri sagt þar. Það leiddi til rifrilda og leiðinda. Þau óttast líka viðmótið sem þau munu fá annars staðar og hvort Rússar séu hataðir um heiminn allan. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Armenía Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Ríkisstjórn Vladimírs Pútíns hefur hert tökin nokkuð í Rússlandi. Mótmæli eru bönnuð og frjálsum fjölmiðlum hefur verið lokað í massavís. Þá hefur aðgangur að internetinu verið takmarkaður. Hægt er að dæma fólk í allt að fimmtán ára fangelsi fyrir að mótmæla innrásinni og eru þingmenn sagðir vinna að því að gera það ólöglegt að gagnrýna opinberar stofnanir. Ungir menn óttast líka að vera þvingaðir í herinn og látnir taka þátt í stríðinu í Úkraínu. Þá hafa refsiaðgerðir komið niður á þessu fólki því mörg þeirra störfuðu fyrir vestræn fyrirtæki í fjarvinnu. Eftir innrásina var þeim sagt upp. Í grein New York Times segir að fyrir innrás Rússa í um þrjú til fjögur þúsund Rússar hafi verið skráðir starfandi í Armeníu. Nú eru þeir um tuttugu þúsund og embættismenn segja þúsundir til viðbótar hafa farið í gegnum landið. Margir hafa einnig farið til og í gegnum Georgíu og Tyrkland. Tugir þúsunda eru sagðir leita leiða til að hefja nýtt líf annars staðar en í Rússlandi. Óttast móttökurnar Nokkrir viðmælendur blaðamanna NYT segja að munurinn milli kynslóða í Rússlandi hafi valdið erfiðleikum. Foreldrar þeirra og ömmur og afar hafi horft á ríkissjónvarpsstöðvar Rússlands og trúað því sem þeim væri sagt þar. Það leiddi til rifrilda og leiðinda. Þau óttast líka viðmótið sem þau munu fá annars staðar og hvort Rússar séu hataðir um heiminn allan.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Armenía Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna