Varði sigurinn með tilþrifum Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2022 08:01 Giannis Antetokounmpo gerir sig kláran í að verja skot Joels Embiid á lokasekúndum leiksins í nótt. AP/Matt Slocum Gríska goðið Giannis Antetokounmpo fór á kostum í toppslag austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann varði með tilþrifum skot þegar innan við tvær sekúndur voru eftir og tryggði Milwaukee Bucks 118-116 útisigur gegn Philadelphia 76ers. Með sigrinum er Milwaukee í 2. sæti austurdeildarinnar en Philadelphia er einum sigri á eftir í 4. sæti. Milwaukee er með jafnmörg töp og topplið Miami Heat, sem mætir Boston Celtics í kvöld, en á leik til góða nú þegar liðin eiga 6-7 leiki hvert eftir af deildarkeppninni. The NBA Standings after Tuesday Night's games!The Bucks move up to #2 in the Easthttps://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/cqoWSwb7U7— NBA (@NBA) March 30, 2022 Antetokounmpo skoraði 40 stig í leiknum í gær en það voru tilþrif hans í lokin, þegar hann varði skot Joel Embiid alveg við körfuna, sem vöktu mesta athygli. Giannis was DOMINANT in the @Bucks win going off for a 40 point double-double and coming up with the game-winning block in the final moments of the game! #FearTheDeer@Giannis_An34: 40 PTS, 14 REB, 6 AST, 3 BLK pic.twitter.com/1uGaIcS2Fs— NBA (@NBA) March 30, 2022 „Þetta var stórkostleg varsla,“ sagði Doc Rivers, þjálfari Philadelphia. „Bara einstök varsla,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Khris Middleton skoraði 22 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 18, og meistararnir eiga núna möguleika á að landa efsta sæti austurdeildarinnar áður en úrslitakeppnin hefst. James Harden skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir heimamenn og Embiid, sem byrjaði rólega, skoraði 29 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Úrslitin í gær: Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sjá meira
Með sigrinum er Milwaukee í 2. sæti austurdeildarinnar en Philadelphia er einum sigri á eftir í 4. sæti. Milwaukee er með jafnmörg töp og topplið Miami Heat, sem mætir Boston Celtics í kvöld, en á leik til góða nú þegar liðin eiga 6-7 leiki hvert eftir af deildarkeppninni. The NBA Standings after Tuesday Night's games!The Bucks move up to #2 in the Easthttps://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/cqoWSwb7U7— NBA (@NBA) March 30, 2022 Antetokounmpo skoraði 40 stig í leiknum í gær en það voru tilþrif hans í lokin, þegar hann varði skot Joel Embiid alveg við körfuna, sem vöktu mesta athygli. Giannis was DOMINANT in the @Bucks win going off for a 40 point double-double and coming up with the game-winning block in the final moments of the game! #FearTheDeer@Giannis_An34: 40 PTS, 14 REB, 6 AST, 3 BLK pic.twitter.com/1uGaIcS2Fs— NBA (@NBA) March 30, 2022 „Þetta var stórkostleg varsla,“ sagði Doc Rivers, þjálfari Philadelphia. „Bara einstök varsla,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Khris Middleton skoraði 22 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 18, og meistararnir eiga núna möguleika á að landa efsta sæti austurdeildarinnar áður en úrslitakeppnin hefst. James Harden skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir heimamenn og Embiid, sem byrjaði rólega, skoraði 29 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Úrslitin í gær: Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum