LeBron og Davis með en Lakers tapaði samt | Grizzlies vann toppslaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 09:00 Lakers tapaði enn á ný í nótt. Skipti litlu þó þessir væru báðir á gólfinu. Kevork Djansezian/Getty Images Mislukkað apríl gabb LeBron James varð enn ófyndnara þegar hann lék með Los Angeles Lakers tapaði gegn New Orleans Pelicans í nótt með LeBron og Anthony Davis innanborðs. Memphis Grizzlies vann Phoenix Suns í uppgjöri toppliða Vesturdeildar og þá skoraði Los Angeles Clippers 153 stig gegn meisturum Milwaukee Bucks. Fyrir leik Lakers og Pelicans tísti James að hann væri frá út tímabilið vegna meiðsla og hann myndi sjá stuðningsfólk liðsins aftur næsta haust. Féll það ekki vel í kramið hjá aðdáendum Lakers sem eru frekar pirruð á slöku gengi. LeBron var hins vegar í byrjunarliði liðsins þegar það fékk Pelicans í heimsókn en um var að ræða gríðarlega mikilvægan leik varðandi sæti í umspilinu um að komast í úrslitakeppnina. Það sem meira var, Davis sneri aftur og loks virtist Lakers með fullskipað lið. Það skipti þó litlu máli þar sem liðið tapaði 114-111 og á litla sem enga möguleika á að komast í úrslitakeppnina. LeBron fékk tækifæri til að jafna leikinn með síðasta skoti leiksins en honum tókst ekki að bæta við þau 38 stig sem hann hafði þá þegar skorað. Davis skoraði 23 stig í endurkomunni og tók 12 fráköst. Hjá Pelicans skoraði CJ McCollum 32 stig og Brandon Ingram 29 stig. Tíst Dillon Brooks skoraði 30 stig er Memphis vann átta stiga sigur á besta liði deildarinnar, Phoenix Suns, lokatölur 122-114. Devin Booker skoraði 1 stig í liði Suns en það dugði ekki til. The @memgrizz extended their win streak to 7 powered by Dillon Brooks, who led the team with 30 points in a battle of the top 2 teams out west! #GrindCity @dillonbrooks24: 30 PTS, 4 REB, 7 AST pic.twitter.com/TYt6e6CRA4— NBA (@NBA) April 2, 2022 Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee Bucks er liðið steinlá gegn Los Angeles Clippers á heimavelli, 119-153. Clippers hefur aldrei skorað meira í einum leik. Jordan Nwora skoraði 28 stig í liði Bucks og Bobby Portis 25 en það dugir ekki ef menn spila ekki vörn. Robert Covington skoraði 43 stig í liði Clippers en hann hitti úr alls 11 þriggja stiga skotum í leiknum, það er einnig met hjá félaginu. Á eftir Covington kom svo Amir Coffey með 32 stig. What a night for Robert Covington (@Holla_At_Rob33), he led the @LAClippers offense to a franchise-record 153 points while setting his career-high in points and 3PM! #ClipperNation 43 PTS (career high) 8 REB 2 STL 3 BLK 11 3PM (career high & franchise record) pic.twitter.com/yiez0rUKL9— NBA (@NBA) April 2, 2022 Önnur úrslit Washington Wizards 135-103 Dallas Mavericks Orlando Magic 89-102 Toronto Raptors Boston Celtics 128-123 Indiana Pacers Oklahoma City Thunder 101-110 Detroit Pistons Houston Rockets 117-122 Sacramento Kings San Antonio Spurs 130-111 Portland Trail Blazers Denver Nuggets 130-136 Minnesota Timberwolves The NBA Standings after Friday night! Teams ranked 7-10 will compete in the Play-In Tournament to secure the final two spots for each conference in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/009hsNgxAh— NBA (@NBA) April 2, 2022 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Memphis Grizzlies vann Phoenix Suns í uppgjöri toppliða Vesturdeildar og þá skoraði Los Angeles Clippers 153 stig gegn meisturum Milwaukee Bucks. Fyrir leik Lakers og Pelicans tísti James að hann væri frá út tímabilið vegna meiðsla og hann myndi sjá stuðningsfólk liðsins aftur næsta haust. Féll það ekki vel í kramið hjá aðdáendum Lakers sem eru frekar pirruð á slöku gengi. LeBron var hins vegar í byrjunarliði liðsins þegar það fékk Pelicans í heimsókn en um var að ræða gríðarlega mikilvægan leik varðandi sæti í umspilinu um að komast í úrslitakeppnina. Það sem meira var, Davis sneri aftur og loks virtist Lakers með fullskipað lið. Það skipti þó litlu máli þar sem liðið tapaði 114-111 og á litla sem enga möguleika á að komast í úrslitakeppnina. LeBron fékk tækifæri til að jafna leikinn með síðasta skoti leiksins en honum tókst ekki að bæta við þau 38 stig sem hann hafði þá þegar skorað. Davis skoraði 23 stig í endurkomunni og tók 12 fráköst. Hjá Pelicans skoraði CJ McCollum 32 stig og Brandon Ingram 29 stig. Tíst Dillon Brooks skoraði 30 stig er Memphis vann átta stiga sigur á besta liði deildarinnar, Phoenix Suns, lokatölur 122-114. Devin Booker skoraði 1 stig í liði Suns en það dugði ekki til. The @memgrizz extended their win streak to 7 powered by Dillon Brooks, who led the team with 30 points in a battle of the top 2 teams out west! #GrindCity @dillonbrooks24: 30 PTS, 4 REB, 7 AST pic.twitter.com/TYt6e6CRA4— NBA (@NBA) April 2, 2022 Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee Bucks er liðið steinlá gegn Los Angeles Clippers á heimavelli, 119-153. Clippers hefur aldrei skorað meira í einum leik. Jordan Nwora skoraði 28 stig í liði Bucks og Bobby Portis 25 en það dugir ekki ef menn spila ekki vörn. Robert Covington skoraði 43 stig í liði Clippers en hann hitti úr alls 11 þriggja stiga skotum í leiknum, það er einnig met hjá félaginu. Á eftir Covington kom svo Amir Coffey með 32 stig. What a night for Robert Covington (@Holla_At_Rob33), he led the @LAClippers offense to a franchise-record 153 points while setting his career-high in points and 3PM! #ClipperNation 43 PTS (career high) 8 REB 2 STL 3 BLK 11 3PM (career high & franchise record) pic.twitter.com/yiez0rUKL9— NBA (@NBA) April 2, 2022 Önnur úrslit Washington Wizards 135-103 Dallas Mavericks Orlando Magic 89-102 Toronto Raptors Boston Celtics 128-123 Indiana Pacers Oklahoma City Thunder 101-110 Detroit Pistons Houston Rockets 117-122 Sacramento Kings San Antonio Spurs 130-111 Portland Trail Blazers Denver Nuggets 130-136 Minnesota Timberwolves The NBA Standings after Friday night! Teams ranked 7-10 will compete in the Play-In Tournament to secure the final two spots for each conference in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/009hsNgxAh— NBA (@NBA) April 2, 2022 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira