NBA í nótt: Nets upp fyrir Cavaliers Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. apríl 2022 09:30 Kevin Durant og Kyrie Irving EPA-EFE/JASON SZENES Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og flestar nætur þessi dægrin því úrslitakeppnin nálgast. Brooklyn Nets unnu mikilvægan sigur á Cleveland Cavaliers í austurdeildinni. Nets bar sigurorð af Cavaliers á heimavelli en lokatölur leiksins voru 118-107 heimamönnum í vil. Kevin Durant skoraði 36 stig fyrir Nets en Darius Garland skoraði 31 fyrir Cavaliers. Með sigrinum komst Nets upp fyrir Cavaliers í sjöunda sæti austursins, en sjöunda sætið gefur heimavallarrétt í umspilinu fyrir úrslitakeppnina. Á South beach unnu heimamenn í Miami Heat mikilvægan sigur á Atlanta Hawks og tryggðu sér um leið efsta sæti austursins fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. Miðherjinn Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir heimamenn en Trae Young skoraði 35 stig fyrir Atlanta sem verður í umspilinu í næstu viku. Þá unnu Phoenix Suns fínan sigur á Utah Jazz í Salt lake City í Utah ríki, 105-111. Phoenix, sem hefur leitt deildina frá upphafi, hefur löngu tryggt sér efsta sæti vesturdeildarinnar en Utah eru í baráttunni um fimmta sætið við Denver. Devin Booker skoraði 33 stig fyrir Phoenix og Bojan Bogdanovic skoraði 21 fyrir Utah. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 101-131 Milwaukee BucksWashington Wizards 92-114 New York KnicksToronto Raptors 117-115 Houston RocketsChicago Bulls 117-133 Charlotte HornetsDallas Mavericks 128-78 Portland TrailblazersLos Angeles Lakers 120-101 Oklahoma City Thunder Umspilið um sæti í úrslitakeppninni hefst í næstu viku og úrslitakeppnin sjálf um næstu helgi. NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Nets bar sigurorð af Cavaliers á heimavelli en lokatölur leiksins voru 118-107 heimamönnum í vil. Kevin Durant skoraði 36 stig fyrir Nets en Darius Garland skoraði 31 fyrir Cavaliers. Með sigrinum komst Nets upp fyrir Cavaliers í sjöunda sæti austursins, en sjöunda sætið gefur heimavallarrétt í umspilinu fyrir úrslitakeppnina. Á South beach unnu heimamenn í Miami Heat mikilvægan sigur á Atlanta Hawks og tryggðu sér um leið efsta sæti austursins fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. Miðherjinn Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir heimamenn en Trae Young skoraði 35 stig fyrir Atlanta sem verður í umspilinu í næstu viku. Þá unnu Phoenix Suns fínan sigur á Utah Jazz í Salt lake City í Utah ríki, 105-111. Phoenix, sem hefur leitt deildina frá upphafi, hefur löngu tryggt sér efsta sæti vesturdeildarinnar en Utah eru í baráttunni um fimmta sætið við Denver. Devin Booker skoraði 33 stig fyrir Phoenix og Bojan Bogdanovic skoraði 21 fyrir Utah. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 101-131 Milwaukee BucksWashington Wizards 92-114 New York KnicksToronto Raptors 117-115 Houston RocketsChicago Bulls 117-133 Charlotte HornetsDallas Mavericks 128-78 Portland TrailblazersLos Angeles Lakers 120-101 Oklahoma City Thunder Umspilið um sæti í úrslitakeppninni hefst í næstu viku og úrslitakeppnin sjálf um næstu helgi.
NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira