Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Eiður Þór Árnason skrifar 14. apríl 2022 22:40 Rússnesk yfirvöld staðfestu fyrst í gærkvöldi að Moskva hafi orðið fyrir miklum skemmdum í kjölfar eldsvoða. CC BY 4.0/Mil.ru Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. Rússar og Úkraínumenn deila um aðdragandann en Rússar segja að eldur hafi kviknað um borð og tekist að flytja áhöfnina á brott án manntjóns. Úkraínski herinn fullyrðir aftur á móti að skipið hafi orðið fyrir tveimur Neptune-flugskeytum í gærkvöldi með fyrrnefndum afleiðingum. Talið er að Moskva hafi orðið fyrir miklum skemmdum og verið í togi á leið til Sevastopol á Krímskaga þegar það sökk. Í yfirlýsingu frá rússneska varnarmálaráðuneytinu segir að skipið hafi orðið óstöðugt í stormi og sokkið vegna skemmda á skipsskrokknum eftir að eldur barst í skotfærageymslu þess með tilheyrandi sprengingu. Móralskur sigur fyrir Úkraínu Rússneski sjóherinn á einungis tvö önnur sambærileg orustuskip í flota sínum. Moskva var smíðuð í Úkraínu og tekin í notkun á níunda áratugnum. Hún hefur verið öflugasta skip Rússa í Svartahafinu; 186 metra löng, 12.500 tonn og áhöfn hennar telur 510 manns. Fréttaskýrendur segja tjónið mikið högg fyrir Rússa - og mikilvægan móralskan sigur fyrir Úkraínumenn. Þetta muni jafnframt líklega verða þess valdandi að önnur skip rússneska flotans þurfi að koma sér fyrir fjær landi af öryggisástæðum. Illia Ponomarenko, blaðamaður hjá The Kyiv Independent, segir að þetta sé fyrsta flaggskipið sem Rússar missi frá því að þeir háðu stríð við Japana á árunum 1904 til 1905. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Rússar og Úkraínumenn deila um aðdragandann en Rússar segja að eldur hafi kviknað um borð og tekist að flytja áhöfnina á brott án manntjóns. Úkraínski herinn fullyrðir aftur á móti að skipið hafi orðið fyrir tveimur Neptune-flugskeytum í gærkvöldi með fyrrnefndum afleiðingum. Talið er að Moskva hafi orðið fyrir miklum skemmdum og verið í togi á leið til Sevastopol á Krímskaga þegar það sökk. Í yfirlýsingu frá rússneska varnarmálaráðuneytinu segir að skipið hafi orðið óstöðugt í stormi og sokkið vegna skemmda á skipsskrokknum eftir að eldur barst í skotfærageymslu þess með tilheyrandi sprengingu. Móralskur sigur fyrir Úkraínu Rússneski sjóherinn á einungis tvö önnur sambærileg orustuskip í flota sínum. Moskva var smíðuð í Úkraínu og tekin í notkun á níunda áratugnum. Hún hefur verið öflugasta skip Rússa í Svartahafinu; 186 metra löng, 12.500 tonn og áhöfn hennar telur 510 manns. Fréttaskýrendur segja tjónið mikið högg fyrir Rússa - og mikilvægan móralskan sigur fyrir Úkraínumenn. Þetta muni jafnframt líklega verða þess valdandi að önnur skip rússneska flotans þurfi að koma sér fyrir fjær landi af öryggisástæðum. Illia Ponomarenko, blaðamaður hjá The Kyiv Independent, segir að þetta sé fyrsta flaggskipið sem Rússar missi frá því að þeir háðu stríð við Japana á árunum 1904 til 1905.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira