Vaktin: Heimurinn þurfi að búa sig undir þann möguleika að Pútín beiti kjarnorkuvopnum Eiður Þór Árnason, Vésteinn Örn Pétursson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 15. apríl 2022 07:55 Volódímír Selenskí, forseti Úkraínu. AP/Embætti forseta Úkraínu Anton Gerashchenko ráðgjafi innanríkisráðherra Úkraínu segir Anton Kuprin, skipstjóra Moskvu flaggskips Rússa í Svartahafi sem sökkt var í gær, hafa látist. Úkraínumenn halda því fram að Neptunus-flugskeyti á þeirra vegum hafi hæft skipið en Rússar hafa vísað því á bug. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Volodímír Selenskí, forseti Úkraínu, flutti ávarp í gær þar sem hann hrósaði úkraínskum hermönnum og sjálfboðaliðum fyrir að hafa staðið af sér innrás Rússa í 50 daga. Forsetinn hefur kallað eftir því að Evrópuríki hætti að kaupa rússneska olíu og gas. Í viðtali skammaði hann sérstaklega Þýskaland og Ungverjaland fyrir að koma í veg fyrir að viðskiptabann á rússneska orkugjafa yrði að veruleika. Joe Biden Bandaríkjaforseti mun ekki heimsækja Kænugarð. Greint var frá því að heimsókn hans þangað væri til skoðunar. Hann íhugar nú að senda háttsettan embættismann í opinbera heimsókn til Úkraínu. Rússneska herskipið Moskva, flaggskip Rússa í Svartahafi, er sokkið. Úkraínumenn segjast hafa grandað skipinu en Rússar segja eldsvoða um borð hafa valdið því að skipið sökk. Hér má finna vakt gærdagsins. Hér má sjá kort sem sýnir stöðuna í Úkraínu í grófum dráttum.vísir
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Volodímír Selenskí, forseti Úkraínu, flutti ávarp í gær þar sem hann hrósaði úkraínskum hermönnum og sjálfboðaliðum fyrir að hafa staðið af sér innrás Rússa í 50 daga. Forsetinn hefur kallað eftir því að Evrópuríki hætti að kaupa rússneska olíu og gas. Í viðtali skammaði hann sérstaklega Þýskaland og Ungverjaland fyrir að koma í veg fyrir að viðskiptabann á rússneska orkugjafa yrði að veruleika. Joe Biden Bandaríkjaforseti mun ekki heimsækja Kænugarð. Greint var frá því að heimsókn hans þangað væri til skoðunar. Hann íhugar nú að senda háttsettan embættismann í opinbera heimsókn til Úkraínu. Rússneska herskipið Moskva, flaggskip Rússa í Svartahafi, er sokkið. Úkraínumenn segjast hafa grandað skipinu en Rússar segja eldsvoða um borð hafa valdið því að skipið sökk. Hér má finna vakt gærdagsins. Hér má sjá kort sem sýnir stöðuna í Úkraínu í grófum dráttum.vísir
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira