Telja árás á vopnaverksmiðju við Kænugarð hefnd fyrir Moskvu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2022 15:01 Loftárásir voru gerðar víða um Úkraínu í nótt. AP Photo/Felipe Dana Bæði Rússar og Úkrínumenn telja að loftárás sem gerð var á vopnaverksmiðju í útjaðri Kænugarðar í nótt hafi verið liður í hefndaraðgerðum vegna aðgerðar Úkrínumanna sem sökkti flaggskipi Rússa, Moskvu. Verksmiðjan er sögð hafa framleitt eldflaugar sem notaðar voru af úkraínska hernum til að sökkva Moskvu, svokallaðar Neptune-eldflaugar. Beitiskipið Moskva sökk í Svartahafi í vikunni. Þrátt fyrir að Rússar segi að eldur hafi kviknað um borð í skipinu segjast Úkraínumenn hafa hæft skipið með eldflaugum og það hafi sokkið í kjölfarið. Ráðamenn í Bandaríkjunum hafa tekið undir þessa sögu. Fréttaskýrendur segja tjónið mikið högg fyrir Rússa - og mikilvægan móralskan sigur fyrir Úkraínumenn. Björgunarlið er við verksmiðjuna til þess að koma starfsmönnum sem voru mögulega í versksmiðjunni í morgun til bjargar. „Það voru fimm högg,“ sagði Andrei Sizov, sem starfrækir trésmiðju í grennd við verksmiðjuna sem var sprengd af Rússum. „Starfsmaður minn var á skrifstofunni og hann kastaðist á gólfið við sprenginguna. Þeir eru að láta okkur kenna á því fyrir að eyðileggja Moskvu.“ Nokkurt hlé hafði verið á loftárásum í grennd við Kænugarð en eftir að Moskvu var sökkt voruðu rússnesk yfirvöld við því að að gerðar yrði loftárásir á Kænugarð vegna "hryðjuverka og skemmdaverka" úkraínskra yfirvalda. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Vaktin: Taldir undirbúa mögulega stríðsyfirlýsingu Rússar hafa gefið Úkraínumönnum afarkosti um að leggja niður vopn í Maríupól frá klukkan þrjú í nótt. 16. apríl 2022 14:30 Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Verksmiðjan er sögð hafa framleitt eldflaugar sem notaðar voru af úkraínska hernum til að sökkva Moskvu, svokallaðar Neptune-eldflaugar. Beitiskipið Moskva sökk í Svartahafi í vikunni. Þrátt fyrir að Rússar segi að eldur hafi kviknað um borð í skipinu segjast Úkraínumenn hafa hæft skipið með eldflaugum og það hafi sokkið í kjölfarið. Ráðamenn í Bandaríkjunum hafa tekið undir þessa sögu. Fréttaskýrendur segja tjónið mikið högg fyrir Rússa - og mikilvægan móralskan sigur fyrir Úkraínumenn. Björgunarlið er við verksmiðjuna til þess að koma starfsmönnum sem voru mögulega í versksmiðjunni í morgun til bjargar. „Það voru fimm högg,“ sagði Andrei Sizov, sem starfrækir trésmiðju í grennd við verksmiðjuna sem var sprengd af Rússum. „Starfsmaður minn var á skrifstofunni og hann kastaðist á gólfið við sprenginguna. Þeir eru að láta okkur kenna á því fyrir að eyðileggja Moskvu.“ Nokkurt hlé hafði verið á loftárásum í grennd við Kænugarð en eftir að Moskvu var sökkt voruðu rússnesk yfirvöld við því að að gerðar yrði loftárásir á Kænugarð vegna "hryðjuverka og skemmdaverka" úkraínskra yfirvalda.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Vaktin: Taldir undirbúa mögulega stríðsyfirlýsingu Rússar hafa gefið Úkraínumönnum afarkosti um að leggja niður vopn í Maríupól frá klukkan þrjú í nótt. 16. apríl 2022 14:30 Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Vaktin: Taldir undirbúa mögulega stríðsyfirlýsingu Rússar hafa gefið Úkraínumönnum afarkosti um að leggja niður vopn í Maríupól frá klukkan þrjú í nótt. 16. apríl 2022 14:30
Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40