Telur að stríðið muni dragast mjög á langinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2022 14:15 Rósa Magnúsdóttir prófessor í sagnfræði telur að stríðið muni dragast á langinn. Getty/Cole „Það sem er svo erfitt við Pútín er að hann lýgur nánast um allt. Við getum bara hugsað um vopnahléssamningana í Mariupol sem endurtekið voru sviknir en svo stundum segir hann okkur líka bara alveg hreint út hvað hann ætlar að gera og hvað hann er að hugsa,“ segir Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði og sérfræðingur í sögu Rússlands. Rósa var í viðtali á Sprengisandi fyrr í dag en hún telur að stríðið muni mjög dragast á langinn. Vladímír Pútín Rússlandsforseti sé til alls líklegur. „Núna segist Pútín vera að prófa nýjar kjarnorkueldflaugar og segir berum orðum að hann sé að gefa óvinum Moskvu eitthvað til að hugsa um,“ segir Rósa. „Það er eiginlega alveg skelfilegt að hugsa sér núna að þetta hræðilega stríð mundi geta haft þau áhrif að við værum að sjá enn þá stærra stríð - þá heimsstyrjöld - byrja með notkun kjarnorkuvopna. Það er bara eiginlega ekki hægt að hugsa þá hugsun til enda,“ heldur hún áfram. Hún leggur áherslu á að almennir borgarar í Rússlandi fái ekki réttar upplýsingar af gangi mála í Úkraínu en kveðst vona að eftir því sem stríðið dragist á langinn fari almennir borgarar að hugsa sig um. „Þegar þeir fara að finna meira fyrir efnahagsþvingununum, þegar þetta fer að hafa áhrif á daglegt líf í Rússlandi, meira heldur en er núna, þá munum við sjá einhverjar uppreisnir.“ Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér að neðan. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Sprengisandur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Rósa var í viðtali á Sprengisandi fyrr í dag en hún telur að stríðið muni mjög dragast á langinn. Vladímír Pútín Rússlandsforseti sé til alls líklegur. „Núna segist Pútín vera að prófa nýjar kjarnorkueldflaugar og segir berum orðum að hann sé að gefa óvinum Moskvu eitthvað til að hugsa um,“ segir Rósa. „Það er eiginlega alveg skelfilegt að hugsa sér núna að þetta hræðilega stríð mundi geta haft þau áhrif að við værum að sjá enn þá stærra stríð - þá heimsstyrjöld - byrja með notkun kjarnorkuvopna. Það er bara eiginlega ekki hægt að hugsa þá hugsun til enda,“ heldur hún áfram. Hún leggur áherslu á að almennir borgarar í Rússlandi fái ekki réttar upplýsingar af gangi mála í Úkraínu en kveðst vona að eftir því sem stríðið dragist á langinn fari almennir borgarar að hugsa sig um. „Þegar þeir fara að finna meira fyrir efnahagsþvingununum, þegar þetta fer að hafa áhrif á daglegt líf í Rússlandi, meira heldur en er núna, þá munum við sjá einhverjar uppreisnir.“ Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér að neðan.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Sprengisandur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira