Frænka situr uppi með kostnaðinn eftir deilur um faðerni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2022 16:27 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti á dögunum. Vísir/vilhelm Kona nokkur hefur verið dæmd til að greiða ekkju bróður síns og syni hans málskostnað og kærumálskostnað vegna faðernismáls sem hún höfðaði eftir að bróðir hennar féll óvænt frá. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti á dögunum. Frænkan höfðaði málið og sagðist efast um að bróðir hennar heitinn væri réttmætur faðir drengsins. Móðirin hafði lýst bróður hennar föður drengsins þegar hann fæddist en þau voru ekki í hjúskap við fæðinguna. Blóðflokkagreining var framkvæmd fljótlega eftir fæðingu sem staðfesti faðernið. Faðirinn varð bráðkvaddur árði 2020 og höfðaði systir hans málið og byggði á því að blóðflokkagreiningin væri ónákvæm rannsókn samanborið við nútímarannsóknir. Þá væri útlit bróður hennar heitins ólíkt syninum og þeir sömuleiðis ólíkir í háttum. Sonurinn taldi frænku sína reyna að fella niður erfðarétt hans og öðlast þannig sjálf erfðarétt. Hún hefði engin haldbær gögn eða rök máli sínu til stuðnings. Framkvæmd var mannerfðafræðileg rannsókn á meðan málið var rekið fyrir héraðsdómi og kom í ljós að yfir 99 prósenta líkur væru á því að um bróðir konunnar væri faðir drengsins. Málið var við það fellt niður og dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur frænkuna til að greiða mæðginunum 360 þúsund krónur í málskostnað vegna málsins. Þetta voru mæðginin ekki sátt við, áfrýjuðu til Landsréttar og kröfðust þess að frænkan greiddi þeim hærri málskostnað auk kærumálskostnaðar fyrir Landsrétti. Landsréttur tók málið til skoðunar og dæmdi frænkuna til að greiða móðurinni og syninum 600 þúsund krónur hvoru fyrir sig. Dómur Landsréttar. Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Sjá meira
Frænkan höfðaði málið og sagðist efast um að bróðir hennar heitinn væri réttmætur faðir drengsins. Móðirin hafði lýst bróður hennar föður drengsins þegar hann fæddist en þau voru ekki í hjúskap við fæðinguna. Blóðflokkagreining var framkvæmd fljótlega eftir fæðingu sem staðfesti faðernið. Faðirinn varð bráðkvaddur árði 2020 og höfðaði systir hans málið og byggði á því að blóðflokkagreiningin væri ónákvæm rannsókn samanborið við nútímarannsóknir. Þá væri útlit bróður hennar heitins ólíkt syninum og þeir sömuleiðis ólíkir í háttum. Sonurinn taldi frænku sína reyna að fella niður erfðarétt hans og öðlast þannig sjálf erfðarétt. Hún hefði engin haldbær gögn eða rök máli sínu til stuðnings. Framkvæmd var mannerfðafræðileg rannsókn á meðan málið var rekið fyrir héraðsdómi og kom í ljós að yfir 99 prósenta líkur væru á því að um bróðir konunnar væri faðir drengsins. Málið var við það fellt niður og dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur frænkuna til að greiða mæðginunum 360 þúsund krónur í málskostnað vegna málsins. Þetta voru mæðginin ekki sátt við, áfrýjuðu til Landsréttar og kröfðust þess að frænkan greiddi þeim hærri málskostnað auk kærumálskostnaðar fyrir Landsrétti. Landsréttur tók málið til skoðunar og dæmdi frænkuna til að greiða móðurinni og syninum 600 þúsund krónur hvoru fyrir sig. Dómur Landsréttar.
Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent