Lengi lifir í gömlum glæðum Sindri Sverrisson skrifar 10. maí 2022 07:31 Al Horford hafði ærna ástæðu til að fagna gegn Milwaukee Bucks í gærkvöld. AP/Morry Gash Hinn 35 ára gamli Al Horford hefur á fimmtán ára ferli í NBA-deildinni í körfubolta aldrei skorað eins mörg stig í úrslitakeppni eins og í gærkvöld. Hann átti ríkan þátt í 116-108 sigri Boston Celtics á meisturum Milwaukee Bucks. Boston jafnaði þar með einvígið í 2-2 og getur komist yfir þegar liðin mætast í fimmta leik í Boston annað kvöld, í undanúrslitum austurdeildarinnar. Horford er ekki beinlínis týpan sem lætur tilfinningarnar bera sig ofurliði en hann fagnaði vel eftir að hafa troðið og jafnað leikinn í 80-80, þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Um leið fiskaði hann villu á Giannis Antetokounmpo sem náði ekki að stöðva gamla brýnið. BIG AL BIG SLAM#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/HF7Lq6g56d— NBA (@NBA) May 10, 2022 Horford endaði með 30 stig og varð stigahæstur ásamt Jayson Tatum. Það var í fjórða leikhlutanum sem að Boston komst yfir og tryggði sér sigurinn, með því að vinna leikhlutann 43-28. Horford skoraði 16 stig og Tatum 12 í leikhlutanum. Curry fór fyrir Golden State í naumum sigri Memphis Grizzlies voru nálægt því að jafna einvígi sitt gegn Golden State Warriors en Stephen Curry var á öðru máli og tryggði Golden State 101-98 sigur. Curry og félagar eru því 3-1 yfir í einvíginu en fimmti leikurinn er í Memphis annað kvöld. Curry setti niður átta vítaskot á síðustu 46 sekúndum leiksins og endaði með 32 stig. Hann gaf einnig átta stoðsendingar. Heimamenn í Golden State þurftu að spjara sig án þjálfarans Steve Kerr sem greindist með Covid-19 tveimur tímum fyrir leik. Aðstoðarþjálfarinn Mike Brown, sem er búinn að semja um að taka við Sacramento Kings í sumar, stýrði því liðinu eins og hann gerði reyndar einnig um tíma þegar Golden State varð meistari 2017. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Boston jafnaði þar með einvígið í 2-2 og getur komist yfir þegar liðin mætast í fimmta leik í Boston annað kvöld, í undanúrslitum austurdeildarinnar. Horford er ekki beinlínis týpan sem lætur tilfinningarnar bera sig ofurliði en hann fagnaði vel eftir að hafa troðið og jafnað leikinn í 80-80, þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Um leið fiskaði hann villu á Giannis Antetokounmpo sem náði ekki að stöðva gamla brýnið. BIG AL BIG SLAM#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/HF7Lq6g56d— NBA (@NBA) May 10, 2022 Horford endaði með 30 stig og varð stigahæstur ásamt Jayson Tatum. Það var í fjórða leikhlutanum sem að Boston komst yfir og tryggði sér sigurinn, með því að vinna leikhlutann 43-28. Horford skoraði 16 stig og Tatum 12 í leikhlutanum. Curry fór fyrir Golden State í naumum sigri Memphis Grizzlies voru nálægt því að jafna einvígi sitt gegn Golden State Warriors en Stephen Curry var á öðru máli og tryggði Golden State 101-98 sigur. Curry og félagar eru því 3-1 yfir í einvíginu en fimmti leikurinn er í Memphis annað kvöld. Curry setti niður átta vítaskot á síðustu 46 sekúndum leiksins og endaði með 32 stig. Hann gaf einnig átta stoðsendingar. Heimamenn í Golden State þurftu að spjara sig án þjálfarans Steve Kerr sem greindist með Covid-19 tveimur tímum fyrir leik. Aðstoðarþjálfarinn Mike Brown, sem er búinn að semja um að taka við Sacramento Kings í sumar, stýrði því liðinu eins og hann gerði reyndar einnig um tíma þegar Golden State varð meistari 2017. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira