Neyðarkall frá móður jörð Helga Björt Jóhannsdóttir skrifar 11. maí 2022 10:00 Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir í dag og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við vandamálum sem þeim fylgja sem fyrst. Þetta er vandamál allra og þurfum við að hugsa stórt og standa saman, því við erum hluti af heimsþorpinu. Það er margt sem við getum gert í Fjarðabyggð til þess að bregðast við loftslagsbreytingum eins og að huga að sorphirðu og fráveitumálum, lífrænni ræktun, endurheimt votlendis og skóga, stuðla að orkuskiptum, hringrásarhagkerfi og sjálfbærni. Loftslagsbreytingar eru ekki nýtt vandamál heldur vandamál sem stjórnvöld og eldri kynslóðir hafa hundsað í áratugi. Afleiðingar eins og hækkun sjávarmáls, súrnun sjávar, öfgar í veðri, bráðnun jökla og eyðilegging vistkerfa eru þegar búnar að eiga sér stað á síðustu áratugum. Ef engar breytingar verða og loftslagsaðgerðir halda áfram að vera svona lítilvægar þá mun staðan einungis versna til muna. Það er ekki rétt að við eigum að bíða eftir að unga fólkið í dag, sem virðist vera það fólk sem pælir mest í þessu, mennti sig og þá verði allt í lagi. Þetta þarf að gerast núna og helst í gær. Unga fólkið erfir jörðina og mikilvægt er að þau sem hafa valdið í dag, gamlir sem ungir, taki ákvarðanir með það að leiðarljósi að komandi kynslóðir hafi jörð til þess að taka við. Höfundur skipar 4. sæti á framboðslista Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjarðabyggð Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Umhverfismál Loftslagsmál Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Uppruni ADHD Óttar Guðmundsson Bakþankar Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Sjá meira
Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir í dag og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við vandamálum sem þeim fylgja sem fyrst. Þetta er vandamál allra og þurfum við að hugsa stórt og standa saman, því við erum hluti af heimsþorpinu. Það er margt sem við getum gert í Fjarðabyggð til þess að bregðast við loftslagsbreytingum eins og að huga að sorphirðu og fráveitumálum, lífrænni ræktun, endurheimt votlendis og skóga, stuðla að orkuskiptum, hringrásarhagkerfi og sjálfbærni. Loftslagsbreytingar eru ekki nýtt vandamál heldur vandamál sem stjórnvöld og eldri kynslóðir hafa hundsað í áratugi. Afleiðingar eins og hækkun sjávarmáls, súrnun sjávar, öfgar í veðri, bráðnun jökla og eyðilegging vistkerfa eru þegar búnar að eiga sér stað á síðustu áratugum. Ef engar breytingar verða og loftslagsaðgerðir halda áfram að vera svona lítilvægar þá mun staðan einungis versna til muna. Það er ekki rétt að við eigum að bíða eftir að unga fólkið í dag, sem virðist vera það fólk sem pælir mest í þessu, mennti sig og þá verði allt í lagi. Þetta þarf að gerast núna og helst í gær. Unga fólkið erfir jörðina og mikilvægt er að þau sem hafa valdið í dag, gamlir sem ungir, taki ákvarðanir með það að leiðarljósi að komandi kynslóðir hafi jörð til þess að taka við. Höfundur skipar 4. sæti á framboðslista Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar