Baráttunni um Maríupól er lokið: Hermönnum bjargað frá Azovstal Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2022 06:28 Ástandið í Azovstal hefur farið hríðversnandi síðustu vikur og margir særðir. AP/Dmytro Orest Kozatskyi Fleiri en 260 úkraínskir hermenn, margir þeirra slasaðir, hafa verið fluttir á brott frá Azovstal-stálverksmiðjunni í Maríupól eftir margra vikna harða bardaga. Óvíst er hversu margir eru enn í verksmiðjunni. Samningar náðust milli stjórnvalda í Úkraínu og Rússlandi í gær um að flytja hermennina á brott, sem virðist þýða að Rússar hafa nú náð Maríupól alfarið á sitt vald. „Ég vil ítreka: Úkraína þarfnast úkraínskra hetja á lífi. Það er grundvallaratriði,“ sagði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti um ákvörðunina í myndskeiði sem birt var í gær. Hanna Maliar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði seint í gærkvöldi að 53 alvarlega særðir hermenn hefðu verið fluttir á sjúkrahús í Novoazovsk og fleiri en 200 hefðu verið fluttir til Olenivka. Um er að ræða svæði undir stjórn Rússa og saðgi Maliar að fangaskipti myndu eiga sér stað í kjölfarið til að fá hermennina til baka. Talið er að um 600 hermenn hafi verið í Azovstal síðustu vikur og sennilegt að aðgerðum sé ekki lokið. Ástvinir hermannana hafa lengi kallað eftir því að þeim yrði bjargað, enda langt síðan ástandið í verksmiðjunni varð afar slæmt; margir særðir og vatn og matur af skornum skammti. Ástvinir hermannanna í Azovstal hafa í langan tíma kallað eftir því að þeim verði bjargað og meðal annars biðlað til alþjóðasamfélagsins.AP/Mehmet Guzel Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Samningar náðust milli stjórnvalda í Úkraínu og Rússlandi í gær um að flytja hermennina á brott, sem virðist þýða að Rússar hafa nú náð Maríupól alfarið á sitt vald. „Ég vil ítreka: Úkraína þarfnast úkraínskra hetja á lífi. Það er grundvallaratriði,“ sagði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti um ákvörðunina í myndskeiði sem birt var í gær. Hanna Maliar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði seint í gærkvöldi að 53 alvarlega særðir hermenn hefðu verið fluttir á sjúkrahús í Novoazovsk og fleiri en 200 hefðu verið fluttir til Olenivka. Um er að ræða svæði undir stjórn Rússa og saðgi Maliar að fangaskipti myndu eiga sér stað í kjölfarið til að fá hermennina til baka. Talið er að um 600 hermenn hafi verið í Azovstal síðustu vikur og sennilegt að aðgerðum sé ekki lokið. Ástvinir hermannana hafa lengi kallað eftir því að þeim yrði bjargað, enda langt síðan ástandið í verksmiðjunni varð afar slæmt; margir særðir og vatn og matur af skornum skammti. Ástvinir hermannanna í Azovstal hafa í langan tíma kallað eftir því að þeim verði bjargað og meðal annars biðlað til alþjóðasamfélagsins.AP/Mehmet Guzel
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira