Vaktin: Leiðtogar Evrópuþjóðanna vilja Úkraínu í ESB Bjarki Sigurðsson og Ólafur Björn Sverrisson skrifa 16. júní 2022 07:54 Valdhafarnir frá Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Rúmeníu ávörpuðu blaðamenn eftir að hafa skoðað bæinn Irpin í nágrenni Kænugarðs. getty Þrír valdamestu leiðtogar Evrópusambandsins, forseti Frakklands, kanslari Þýskalands og forsætisráðherra Ítalíu mættu í heimsókn til Kænugarðs í nótt til að ræða við Volodomir Selenskí Úkraínuforseta. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Leiðtogar stærstu evrópuríkjanna funduðu með Zelenzky í dag og sögðust á blaðamannafundi styðja við inngöngu Úkraínu í ESB. Í samtali við Reuters fréttaveituna sagði Emmanuel Macron að í bænum Irpin sæi hann ummerki stríðsglæpa og voðaverka. Jens Soltenberg, framkvæmdastjóri Nato, þvertekur fyrir að hafa ögrað Rússa til innrásarinnar í Úkraínu. Að minnsta kosti þrír óbreyttir borgarar létust í loftárás rússneska hersins á bæinn Lysychansk í austurhluta Úkraínu. Ekkert hefur heyrst frá tveimur bandarískum hermönnum sem fóru til Úkraínu að berjast í stríðinu. Hvíta húsið fylgist með málinu. Dmitry Peskov, talsmaður Kremlin, segir að Rússar og Bandaríkjamenn verði að ræða að framlengja START-sáttmálann sem gerður var á milli ríkjanna.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Leiðtogar stærstu evrópuríkjanna funduðu með Zelenzky í dag og sögðust á blaðamannafundi styðja við inngöngu Úkraínu í ESB. Í samtali við Reuters fréttaveituna sagði Emmanuel Macron að í bænum Irpin sæi hann ummerki stríðsglæpa og voðaverka. Jens Soltenberg, framkvæmdastjóri Nato, þvertekur fyrir að hafa ögrað Rússa til innrásarinnar í Úkraínu. Að minnsta kosti þrír óbreyttir borgarar létust í loftárás rússneska hersins á bæinn Lysychansk í austurhluta Úkraínu. Ekkert hefur heyrst frá tveimur bandarískum hermönnum sem fóru til Úkraínu að berjast í stríðinu. Hvíta húsið fylgist með málinu. Dmitry Peskov, talsmaður Kremlin, segir að Rússar og Bandaríkjamenn verði að ræða að framlengja START-sáttmálann sem gerður var á milli ríkjanna.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira