Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 08:31 Draymond Green kann að fagna. Thearon W. Henderson/Getty Images Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. Golden State Warriors landaði sínum fjórða NBA meistaratitli á síðustu átta árum er liðið lagði Boston Celtics í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar á föstudaginn var. Á mánudag fagnaði Warriors-liðið með skrúðgöngu og öllu tilheyrandi. Þar fór hinn 32 ára gamli Draymond vægast sagt mikinn en hann hefur verið í lykilhlutverki í öllum fjórum sigrum Golden State á undanförnum átta árum. So just rude and wave? — Draymond Green (@Money23Green) June 20, 2022 „Ég sagði ykkur að þið ættuð ekki að leyfa okkur að vinna meistaratitil. Ég varaði ykkur við en það gat greinilega enginn stöðvað okkur. Ég ætla því bara að halda áfram að rústa fólki á Twitter eins og ég hef verið að gera. Ég elska þennan hóp,“ sagði Draymond í ræðu sinni. Undir lok ræðu sinnar þá þakkaði Draymond fyrir sig en gat þó ekki endað nema á sinn einstaka hátt: „Eins og alltaf, megi allir aðrir fara fjandans til“ (e. like always, f*** everybody else). "And as always, f--k everybody else" Draymond letting us all know what it is pic.twitter.com/62wH7apGcv— Bleacher Report (@BleacherReport) June 20, 2022 Draymond var ekki búinn að tjá sig og segja má að hann hafi orðið óheflaðri eftir því sem leið á skrúðgöngu og fagnaðarlæti dagsins. „Þetta er það sem við gerum, við vinnum. Sigurvegarar vinna. Ekki reyna að skilja það, ekki reyna að greina það, ekki reyna láta það snúast um fjölda stiga. Sigurvegarar sigra, þannig er það. a public service announcement from Draymond Green: pic.twitter.com/IOcpoO4C96— Rob Perez (@WorldWideWob) June 20, 2022 „Ég hef sagt allt sem þarf að segja. Þegið þið nú, ég sagði það – þegið þið. Punktur.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02 Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Golden State Warriors landaði sínum fjórða NBA meistaratitli á síðustu átta árum er liðið lagði Boston Celtics í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar á föstudaginn var. Á mánudag fagnaði Warriors-liðið með skrúðgöngu og öllu tilheyrandi. Þar fór hinn 32 ára gamli Draymond vægast sagt mikinn en hann hefur verið í lykilhlutverki í öllum fjórum sigrum Golden State á undanförnum átta árum. So just rude and wave? — Draymond Green (@Money23Green) June 20, 2022 „Ég sagði ykkur að þið ættuð ekki að leyfa okkur að vinna meistaratitil. Ég varaði ykkur við en það gat greinilega enginn stöðvað okkur. Ég ætla því bara að halda áfram að rústa fólki á Twitter eins og ég hef verið að gera. Ég elska þennan hóp,“ sagði Draymond í ræðu sinni. Undir lok ræðu sinnar þá þakkaði Draymond fyrir sig en gat þó ekki endað nema á sinn einstaka hátt: „Eins og alltaf, megi allir aðrir fara fjandans til“ (e. like always, f*** everybody else). "And as always, f--k everybody else" Draymond letting us all know what it is pic.twitter.com/62wH7apGcv— Bleacher Report (@BleacherReport) June 20, 2022 Draymond var ekki búinn að tjá sig og segja má að hann hafi orðið óheflaðri eftir því sem leið á skrúðgöngu og fagnaðarlæti dagsins. „Þetta er það sem við gerum, við vinnum. Sigurvegarar vinna. Ekki reyna að skilja það, ekki reyna að greina það, ekki reyna láta það snúast um fjölda stiga. Sigurvegarar sigra, þannig er það. a public service announcement from Draymond Green: pic.twitter.com/IOcpoO4C96— Rob Perez (@WorldWideWob) June 20, 2022 „Ég hef sagt allt sem þarf að segja. Þegið þið nú, ég sagði það – þegið þið. Punktur.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02 Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02
Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31