Breytti framburði um sofandi brotaþola Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júní 2022 17:15 Maðurinn hafði gefið skýrslutöku hjá lögreglu sem talið var rétt að miða við í dómi Landsréttar sem féll nú síðdegis. Vísir/Vilhelm Karlmaður var í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að nauðga stúlku sem ekki gat spornað við verknaðinum sökum áhrifa lyfja og svefndrunga. Í dómi Landsréttar kemur fram að við skýrslutöku hjá lögreglu skýrði maðurinn svo frá að stúlkan hafi sofnað þegar hann var að byrja að hafa við hana samræði og verið sofandi meðan á því stóð. Fyrir dómi skýrði hann á hinn bóginn svo frá að samræði hans með stúlkunni hafi verið með samþykki hennar. Framburður mannsins, hvar hann greindi svo frá að stúlkan hafi verið sofandi fékk jafnframt stoð í upptöku af samtali hans og brotaþola sem gert var grein fyrir í dómi héraðsdóms. Var maðurinn ekki talinn hafa gefið trúverðuga skýringu á breyttum framburði sínum að þessu leyti og þótti mega taka tillit til framburðar hans hjá lögreglu við sakarmat í málinu. Var því sakfelling ákærða staðfest en refsing þyngd um hálft ár. Brotið átti sér stað í nóvember 2019. Var ekki talið að matsgerð geðlæknis, þess efnis að refsing myndi ekki bera árangur, ekki talinn standa í vegi fyrir því að maðurinn skyldi dæmdur til fangelsisrefsingar. Geðlæknir hafði greint maninn með ADHD, þroskahömlun og taldi manninn einnig vera á einhverfurófi. Var hann þó talinn sakhæfur. Ásamt fangelsisrefsingu var manninum gert að greiða stúlkunni 1,8 milljónir króna í miskabætur en héraðsdómur hafði áður gert honum að greiða henni 1,5 milljónir króna í bætur. Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
Í dómi Landsréttar kemur fram að við skýrslutöku hjá lögreglu skýrði maðurinn svo frá að stúlkan hafi sofnað þegar hann var að byrja að hafa við hana samræði og verið sofandi meðan á því stóð. Fyrir dómi skýrði hann á hinn bóginn svo frá að samræði hans með stúlkunni hafi verið með samþykki hennar. Framburður mannsins, hvar hann greindi svo frá að stúlkan hafi verið sofandi fékk jafnframt stoð í upptöku af samtali hans og brotaþola sem gert var grein fyrir í dómi héraðsdóms. Var maðurinn ekki talinn hafa gefið trúverðuga skýringu á breyttum framburði sínum að þessu leyti og þótti mega taka tillit til framburðar hans hjá lögreglu við sakarmat í málinu. Var því sakfelling ákærða staðfest en refsing þyngd um hálft ár. Brotið átti sér stað í nóvember 2019. Var ekki talið að matsgerð geðlæknis, þess efnis að refsing myndi ekki bera árangur, ekki talinn standa í vegi fyrir því að maðurinn skyldi dæmdur til fangelsisrefsingar. Geðlæknir hafði greint maninn með ADHD, þroskahömlun og taldi manninn einnig vera á einhverfurófi. Var hann þó talinn sakhæfur. Ásamt fangelsisrefsingu var manninum gert að greiða stúlkunni 1,8 milljónir króna í miskabætur en héraðsdómur hafði áður gert honum að greiða henni 1,5 milljónir króna í bætur.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira