Rúmlega þúsund manns í verslunarmiðstöðinni sem varð fyrir loftárás Rússa Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júní 2022 15:27 Slökkviliðsaðgerðir við verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Tvö dauðsföll eru staðfest en talið er að rúmlega eitt þúsund manns hafi verið inni í miðstöðinni þegar árásin varð. Telegram Rúmlega eitt þúsund manns voru inni í verslunarmiðstöð í Kremenchuk þegar loftskeyti hæfði miðstöðina, að sögn Volodomyr Zelensky Úkraínuforseta. Tíu dauðsföll eru staðfest en fjörutíu eru alvarlega særðir og þar af níu í lífshættu. Óttast er að tala fallinna muni hækka brátt. Kremenchuk er borg í miðri Úkraínu við ósa Dniprp árinnar og íbúar eru um 219 þúsund. Fréttaritari Economist, Oliver Carrol, segir aðstæður hryllilegar og vísar í mann sem hann talaði við í símann sem lýsir því að fólk hafi verið inni í byggingunni þegar veggir hrundu. Horror scenes in Kremenchuk, as a Russian missile hits a shopping centre. The man speaking on phone : “people were are the building, the walls are starting to fall in” pic.twitter.com/REDBFmuT3R— Oliver Carroll (@olliecarroll) June 27, 2022 Íbúar í nágrenni verslunarmiðstöðvarinnar hjálpa til við björgunaraaðgerðir. The local residents are helping the medics to provide first aid to the victims of the missile attack on the #Kremenchuk shopping centre. pic.twitter.com/My1Cs8uGVz— NEXTA (@nexta_tv) June 27, 2022 Tíu staðfest dauðsföll Kyrylo Tymoshenko, hjá forsætisráðuneyti Úkraínu, greinir frá því að tíu dauðsföll séu staðfest í árásinni á verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Sú tala er þó líkleg til að hækka í bráð. 40 segir hann illa særða. Hann lýsir því einnig yfir að Úkraínumenn þurfi nauðsynlega vopn til að verja sig frá slíkum loftárásum. Anton Geraschenko hefur þetta eftir Tymoshenko en hann birti einnig myndir af slökkviliðsaðgerðum sem sjá má hér að neðan. ⚡️There are currently 20 injured in #Kremenchuk, 9 of them in serious condition. It has already been confirmed that 2 people have died. The rescue operation continues, said Kyrylo TymoshenkoWe need weapons to protect ourselves and modern air defense systems. #ArmUkraineNow pic.twitter.com/q6J2I2zRku— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) June 27, 2022 Fylgst er með gangi mála á Úkraínuvakt dagsins. Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira
Kremenchuk er borg í miðri Úkraínu við ósa Dniprp árinnar og íbúar eru um 219 þúsund. Fréttaritari Economist, Oliver Carrol, segir aðstæður hryllilegar og vísar í mann sem hann talaði við í símann sem lýsir því að fólk hafi verið inni í byggingunni þegar veggir hrundu. Horror scenes in Kremenchuk, as a Russian missile hits a shopping centre. The man speaking on phone : “people were are the building, the walls are starting to fall in” pic.twitter.com/REDBFmuT3R— Oliver Carroll (@olliecarroll) June 27, 2022 Íbúar í nágrenni verslunarmiðstöðvarinnar hjálpa til við björgunaraaðgerðir. The local residents are helping the medics to provide first aid to the victims of the missile attack on the #Kremenchuk shopping centre. pic.twitter.com/My1Cs8uGVz— NEXTA (@nexta_tv) June 27, 2022 Tíu staðfest dauðsföll Kyrylo Tymoshenko, hjá forsætisráðuneyti Úkraínu, greinir frá því að tíu dauðsföll séu staðfest í árásinni á verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Sú tala er þó líkleg til að hækka í bráð. 40 segir hann illa særða. Hann lýsir því einnig yfir að Úkraínumenn þurfi nauðsynlega vopn til að verja sig frá slíkum loftárásum. Anton Geraschenko hefur þetta eftir Tymoshenko en hann birti einnig myndir af slökkviliðsaðgerðum sem sjá má hér að neðan. ⚡️There are currently 20 injured in #Kremenchuk, 9 of them in serious condition. It has already been confirmed that 2 people have died. The rescue operation continues, said Kyrylo TymoshenkoWe need weapons to protect ourselves and modern air defense systems. #ArmUkraineNow pic.twitter.com/q6J2I2zRku— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) June 27, 2022 Fylgst er með gangi mála á Úkraínuvakt dagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira