Sex látnir og fimmtán særðir eftir árás Rússa á Slóvíansk Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. júlí 2022 14:21 Slökkviliðsmenn slökkva eld í Lysytsjansk eftir árásir Rússa á borgina í morgun. Rússar eru nú líka byrjaðir að skjóta eldflaugum á Slóvíansk sem er stutt frá Lysytsjansk. AP/Luhansk region military administration Að minnsta kosti sex eru látnir og fimmtán særðir eftir árás Rússa á borgina Slóvíansk í austurhluta Úkraínu. Árásin er sú stærsta sem borgin hefur þurft að þola til þessa segir bæjarstjóri borgarinnar. Að sögn embættismanna á staðnum eru að minnsta kosti sex látnir eftir árás Rússa á borgina Slóvíansk í dag. Þeirra á meðal er eitt barn. Tetiana Ihnatsjenkó, talskona stjórnsýslu Donetsk-héraðs, segir fimmtán hafa særst í árásinni. Vadym Lyakh, borgarstjóri Slóvíansk, sagði á Telegram að árásin væri sú versta sem borgin hefði þurft að þola nýlega og það hafi kviknað næstum fimmtán eldar í kjölfar hennar. Ukrainian journalists publish video from SlovyanskAccording to journalists, right now firefighters are working in one of the local markets, which caught fire as a result of shelling.Earlier, local media reported about the heavy shelling of #Slovyansk. pic.twitter.com/yRKwPc4rKa— NEXTA (@nexta_tv) July 3, 2022 „Fólk getur skráð sig á lista, farið með rútu og komist til Pokrovsk, þaðan fer lest sem kemur fólki til Dnipro eða enn lengra til Lviv,“ sagði Ignatsjenkó um möguleika fólks til að komast burt. Rússar skutu einnig þremur eldflaugum á borgina Kramatorsk með þeim afleiðingum að hótel eyðilagðist og vegur í íbúðahverfi fór í sundur. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Að sögn embættismanna á staðnum eru að minnsta kosti sex látnir eftir árás Rússa á borgina Slóvíansk í dag. Þeirra á meðal er eitt barn. Tetiana Ihnatsjenkó, talskona stjórnsýslu Donetsk-héraðs, segir fimmtán hafa særst í árásinni. Vadym Lyakh, borgarstjóri Slóvíansk, sagði á Telegram að árásin væri sú versta sem borgin hefði þurft að þola nýlega og það hafi kviknað næstum fimmtán eldar í kjölfar hennar. Ukrainian journalists publish video from SlovyanskAccording to journalists, right now firefighters are working in one of the local markets, which caught fire as a result of shelling.Earlier, local media reported about the heavy shelling of #Slovyansk. pic.twitter.com/yRKwPc4rKa— NEXTA (@nexta_tv) July 3, 2022 „Fólk getur skráð sig á lista, farið með rútu og komist til Pokrovsk, þaðan fer lest sem kemur fólki til Dnipro eða enn lengra til Lviv,“ sagði Ignatsjenkó um möguleika fólks til að komast burt. Rússar skutu einnig þremur eldflaugum á borgina Kramatorsk með þeim afleiðingum að hótel eyðilagðist og vegur í íbúðahverfi fór í sundur.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira