Myndband sýnir lögreglumenn í Ohio skjóta óvopnaðan mann til bana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júlí 2022 00:10 Myndband sýnir lögreglumennina skjóta margoft að Walker eftir að hann hleypuyr úr bíl sínu. Twitter/skjáskot Myndband sem birtist opinberlega á sunnudag sýnir átta lögreglumenn í borginni Akron, í Ohio ríki í Bandaríkjunum, skjóta á óvopnaðan mann en við krufningu fundust um sextíu byssukúlur í líkama mannsins sem hafði flúið lögreglumennina. Lögreglan birti nokkur myndbönd af atvikinu á blaðamannafundi nú í dag. Í einu þeirra sést lögreglan elta Jayland Walker, sem er 25 ára svartur karlmaður, og síðan skjóta allmörgum skotum í átt að honum. Walker var sakaður um að hafa skotið á lögreglumennina í bíl sínum áður en hann átti að hafa skilið byssu sína eftir og flúið vettvang. ⚠️Warning: GRAPHICAkron Police just released the body camera footage of the killing of Jayland Walker.Jayland was unarmed and running away when police opened fire, firing 90 shots, hitting him 60.The Department of Justice needs to step in to investigate immediately. pic.twitter.com/owMmoSwFCi— Nina Turner (@ninaturner) July 3, 2022 Eftir nokkurra mínútna eftirför, hleypur Walker úr bíl sínum og frá lögreglumönnunum. Lögreglumennirnir hafa lýst því yfir að þeir hafi staðið í þeirri trú að Walker væri vopnaður og hafi ætlað að snúa sér að lögreglumönnunum til að skjóta þá. Byssa Walkers fannst síðar í bíl hans. Bobby DiCello, lögmaður fjölskyldu Walkers, segist umhugað um þau ummæli lögreglu að Walker hafi skotið á lögreglumenn úr bíl sínum og leggur áherslu á að slík háttsemi væri engin réttlæting fyrir dauða Jayland Walkers. „Þeir vilja breyta honum í andlitslaust skrímsli með byssu,“ sagði DiCello „Ég spyr ykkur, þar sem hann er að hlaupa í burtu, hvað er skynsamlegt að gera? Að skjóta hann niður? Nei, það er ekki skynsamlegt.“ DiCello hvetur almenning til friðsælla mótmæla og bætir við að það væri ósk fjölskyldu Walkers að forðast meira ofbeldi. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Lögreglan birti nokkur myndbönd af atvikinu á blaðamannafundi nú í dag. Í einu þeirra sést lögreglan elta Jayland Walker, sem er 25 ára svartur karlmaður, og síðan skjóta allmörgum skotum í átt að honum. Walker var sakaður um að hafa skotið á lögreglumennina í bíl sínum áður en hann átti að hafa skilið byssu sína eftir og flúið vettvang. ⚠️Warning: GRAPHICAkron Police just released the body camera footage of the killing of Jayland Walker.Jayland was unarmed and running away when police opened fire, firing 90 shots, hitting him 60.The Department of Justice needs to step in to investigate immediately. pic.twitter.com/owMmoSwFCi— Nina Turner (@ninaturner) July 3, 2022 Eftir nokkurra mínútna eftirför, hleypur Walker úr bíl sínum og frá lögreglumönnunum. Lögreglumennirnir hafa lýst því yfir að þeir hafi staðið í þeirri trú að Walker væri vopnaður og hafi ætlað að snúa sér að lögreglumönnunum til að skjóta þá. Byssa Walkers fannst síðar í bíl hans. Bobby DiCello, lögmaður fjölskyldu Walkers, segist umhugað um þau ummæli lögreglu að Walker hafi skotið á lögreglumenn úr bíl sínum og leggur áherslu á að slík háttsemi væri engin réttlæting fyrir dauða Jayland Walkers. „Þeir vilja breyta honum í andlitslaust skrímsli með byssu,“ sagði DiCello „Ég spyr ykkur, þar sem hann er að hlaupa í burtu, hvað er skynsamlegt að gera? Að skjóta hann niður? Nei, það er ekki skynsamlegt.“ DiCello hvetur almenning til friðsælla mótmæla og bætir við að það væri ósk fjölskyldu Walkers að forðast meira ofbeldi.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent