Borgarfulltrúi handtekinn í Moskvu vegna andstöðu við stríðið Heimir Már Pétursson skrifar 13. júlí 2022 22:09 Yashin er búinn að mótmæla ákærunni. AP/Dmitry Serebryakov Saksóknari í Rússlandi lagði í dag fram ákæru á hendur Ilya Yashin borgarfulltrúa í Moskvu skömmu áður en láta átti hann lausan úr 15 daga varðhaldi fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Yashin er einn fárra sem hefur vogað sér að mótmæla innrás Rússa í Úkraínu og tala um stríð en ekki „sérstaka hernaðaraðgerð“. Nú er hann sakaður um að dreifa falsfréttum um herinn sem varðað getur allt að 15 ára fangelsi. Hann var handtekinn án útskýringar í lok júní þar sem hann sat á bekk í almenningsgarði með vini sínum. Hópur fólks kom saman við dómshúsið í morgun til að mótmæla ákærunni. Maria Eysmont lögmaður Yashin segir hann hafa mótmælt ákærunni, en innihald hennar hafi enn ekki verið birt honum. „Í samræmi við 91. og 92. gr. hegningalaga skrifaði Yashin að hann mótmælti varðhaldinu þar sem það væri ólöglegt. Það væri byggt á stjórnmálaskoðunum og að hann skildi ekki hvað lægi að baki sakagiftum þar sem ákæran verði ekki lögð fram fyrr en á morgun,“ sagði lögmaðurinn. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Tjáningarfrelsi Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Yashin er einn fárra sem hefur vogað sér að mótmæla innrás Rússa í Úkraínu og tala um stríð en ekki „sérstaka hernaðaraðgerð“. Nú er hann sakaður um að dreifa falsfréttum um herinn sem varðað getur allt að 15 ára fangelsi. Hann var handtekinn án útskýringar í lok júní þar sem hann sat á bekk í almenningsgarði með vini sínum. Hópur fólks kom saman við dómshúsið í morgun til að mótmæla ákærunni. Maria Eysmont lögmaður Yashin segir hann hafa mótmælt ákærunni, en innihald hennar hafi enn ekki verið birt honum. „Í samræmi við 91. og 92. gr. hegningalaga skrifaði Yashin að hann mótmælti varðhaldinu þar sem það væri ólöglegt. Það væri byggt á stjórnmálaskoðunum og að hann skildi ekki hvað lægi að baki sakagiftum þar sem ákæran verði ekki lögð fram fyrr en á morgun,“ sagði lögmaðurinn.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Tjáningarfrelsi Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira