Treyja Jordan til sölu á 700 milljónir Atli Arason skrifar 13. ágúst 2022 11:30 Michael Jordan í leik eitt gegn Utah Jazz árið 1998. Getty Images Chicago Bulls keppnistreyja sem Michael Jordan klæddist í úrslitum NBA árið 1998 er á leið á uppboð en markaðsvirði hennar gæti náð allt að 5 milljónum Bandaríkjadala eða tæpum 700 milljónum íslenskra króna. Jordan var í þessari treyju í fyrsta leik úrslitaeinvígisins gegn Utah Jazz, leik sem Bulls tapaði með þremur stigum, 88-85, þrátt fyrir 33 stig frá Jordan. Bulls átti síðar eftir að vinna einvígið og verða meistari en Michael Jordan var valinn verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar þetta tímabil. Þetta er aðeins í annað skipti sem almenningur fær tækifæri til að bjóða í keppnistreyju sem Jordan klæddist í úrslitum en þetta er fyrsta rauða treyjan sem fer á uppboð. Treyjan er talin vera ein sú verðmætasta sem til er úr safni Jordan. Treyjan er vel þekkt úr The Last Dance heimildaþáttaröðinni um Jordan á Netflix streymisveitunni, sérstaklega í 10. þætti. Það er Sotheby's sem mun sjá um uppboðið á treyjunni. „Úrslitaeinvígis keppnistreyjur frá Jordan eru sjaldgjæfar. Rauði liturinn er sá litur sem fólk hugsar um þegar þau hugsa um Michael Jordan og þetta er eina rauða treyjan úr úrslitaeinvígi sem kemur á uppboð,“ sagði Brahm Wachter, yfirmaður safngripa hjá Sotheby's, við New York Post. Í október 2021 seldust skór sem Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA á 1,47 milljónir Bandaríkjadala sem gerðu þá að dýrstu skóm í heimi. Treyja sem Diego Maradonna klæddist á HM 1986 þegar hann skoraði mark með "hendi guðs" seldist á 9,28 milljónir Bandaríkjadali á dögunum, hæsta upphæð sem greidd hefur verið fyrir keppnistreyju. Áhugasamir geta lagt inn tilboð á uppboðinu í gegnum heimasíðu Sotheby's en uppboðið hefst þann 6. september. Ahead of the 25th anniversary of the '97-98 #NBA season, one of the most significant items from #MichaelJordan’s career and final year with the Chicago Bulls is headed to auction this fall: Jordan’s iconic 1998 NBA Finals Game 1 jerseyBidding opens 6 September pic.twitter.com/y30rQ6UDoa— Sotheby's (@Sothebys) August 10, 2022 NBA Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Jordan var í þessari treyju í fyrsta leik úrslitaeinvígisins gegn Utah Jazz, leik sem Bulls tapaði með þremur stigum, 88-85, þrátt fyrir 33 stig frá Jordan. Bulls átti síðar eftir að vinna einvígið og verða meistari en Michael Jordan var valinn verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar þetta tímabil. Þetta er aðeins í annað skipti sem almenningur fær tækifæri til að bjóða í keppnistreyju sem Jordan klæddist í úrslitum en þetta er fyrsta rauða treyjan sem fer á uppboð. Treyjan er talin vera ein sú verðmætasta sem til er úr safni Jordan. Treyjan er vel þekkt úr The Last Dance heimildaþáttaröðinni um Jordan á Netflix streymisveitunni, sérstaklega í 10. þætti. Það er Sotheby's sem mun sjá um uppboðið á treyjunni. „Úrslitaeinvígis keppnistreyjur frá Jordan eru sjaldgjæfar. Rauði liturinn er sá litur sem fólk hugsar um þegar þau hugsa um Michael Jordan og þetta er eina rauða treyjan úr úrslitaeinvígi sem kemur á uppboð,“ sagði Brahm Wachter, yfirmaður safngripa hjá Sotheby's, við New York Post. Í október 2021 seldust skór sem Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA á 1,47 milljónir Bandaríkjadala sem gerðu þá að dýrstu skóm í heimi. Treyja sem Diego Maradonna klæddist á HM 1986 þegar hann skoraði mark með "hendi guðs" seldist á 9,28 milljónir Bandaríkjadali á dögunum, hæsta upphæð sem greidd hefur verið fyrir keppnistreyju. Áhugasamir geta lagt inn tilboð á uppboðinu í gegnum heimasíðu Sotheby's en uppboðið hefst þann 6. september. Ahead of the 25th anniversary of the '97-98 #NBA season, one of the most significant items from #MichaelJordan’s career and final year with the Chicago Bulls is headed to auction this fall: Jordan’s iconic 1998 NBA Finals Game 1 jerseyBidding opens 6 September pic.twitter.com/y30rQ6UDoa— Sotheby's (@Sothebys) August 10, 2022
NBA Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira