Minnst tólf hafa verið myrtir í gíslatöku á hóteli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2022 10:47 Frá árás al Shabaab hryðjuverkahópsins á verslunarmiðstöð í Kenía. Ekki fannst mynd af hótelinu sem fjallað er um í fréttinni. Getty/Denish Ochieng Minnst tólf hafa verið drepnir af gíslatökumönnum á hóteli í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Árásarmennirnir eru sagðir tengjast hryðjuverkahópnum al Qaeda en þeir hafa haldið hótelgestum í gíslingu í meira en tuttugu klukkustundir. Árásarmennirnir réðust inn á hótelið með miklum látum í gærkvöldi. Fyrst sprungu tvær bílasprengjur fyrir utan Hayat hótelið í Mogadishu áður en þeir fóru að skjóta fólk á færi. Sómalski hryðjuverkahópurinn al Shabaab hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Reuters hefur eftir heimildamanni að flestir hinna látnu séu almennir borgarar. Óljóst er hversu margir eru í gíslingu inni á hótelinu en vegna þess hafa yfirvöld veigrað sér við að nota vopn til að vinna bug á árásarmönnunum. Að sögn heimildarmannsins halda árásarmennirnir og gíslin til á annarri hæð hótelsins en árásarmennirnir hafi sprengt upp stigann, sem leiðir upp á aðra hæð, til að koma í veg fyrir að viðbragðsaðilar komist þangað upp. Þetta er fyrsta stóra árásin sem gerð er af vígamönnum í Sómalíu eftir að Hassan Sheikh Mohamud tók við forsetastóli í maí. Hryðjuverkahópurinn al Shabaab, sem segist bera ábyrgð á árásinni, hefur í áratug reynt að fella sómölsku ríkisstjórnina. Markmið hópsins er að innleiða lög byggð á strangri túlkun hans á boðorði spámannsins. Hótelið sem gíslatökumennirnir réðust á er vinsælt meðal stjórnmálamanna og annarra embættismanna. Ekki er ljóst hvort einhverjir slíkir séu inni á hótelinu sem stendur. Sómalía Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Árásarmennirnir réðust inn á hótelið með miklum látum í gærkvöldi. Fyrst sprungu tvær bílasprengjur fyrir utan Hayat hótelið í Mogadishu áður en þeir fóru að skjóta fólk á færi. Sómalski hryðjuverkahópurinn al Shabaab hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Reuters hefur eftir heimildamanni að flestir hinna látnu séu almennir borgarar. Óljóst er hversu margir eru í gíslingu inni á hótelinu en vegna þess hafa yfirvöld veigrað sér við að nota vopn til að vinna bug á árásarmönnunum. Að sögn heimildarmannsins halda árásarmennirnir og gíslin til á annarri hæð hótelsins en árásarmennirnir hafi sprengt upp stigann, sem leiðir upp á aðra hæð, til að koma í veg fyrir að viðbragðsaðilar komist þangað upp. Þetta er fyrsta stóra árásin sem gerð er af vígamönnum í Sómalíu eftir að Hassan Sheikh Mohamud tók við forsetastóli í maí. Hryðjuverkahópurinn al Shabaab, sem segist bera ábyrgð á árásinni, hefur í áratug reynt að fella sómölsku ríkisstjórnina. Markmið hópsins er að innleiða lög byggð á strangri túlkun hans á boðorði spámannsins. Hótelið sem gíslatökumennirnir réðust á er vinsælt meðal stjórnmálamanna og annarra embættismanna. Ekki er ljóst hvort einhverjir slíkir séu inni á hótelinu sem stendur.
Sómalía Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira