Kyrie fer ekki fet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2022 16:16 Kyrie Irving verður áfram í Brooklyn. EPA-EFE/JASON SZENES Brooklyn Nets hafa látið önnur félög NBA-deildarinnar vita að Kyrie Irving, leikstjórnandi liðsins, fari ekki fet í sumar. Samningur hans við Nets rennur út sumarið 2023. Kevin Durant kveikti í plönum allra framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar þegar hann lýsti því yfir að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets í sumar. Hann hefur viðrað þá hugmynd að fara áfram en þá þurfa framkvæmdastjórinn Sean Marks og þjálfarinn Steve Nash að víkja. Sem stendur halda möguleg skipti Durant deildinni í gíslingu. Á sama tíma hafði Kyrie Irving íhugað að færa sig um set og þá helst til Los Angeles þar sem hann hugðist ætla að reyna vinna hring með LeBron James á nýjan leik. Hinn þrítugi leikstjórnandi elskar hins vegar að koma á óvart og nú virðist sem Kyrie og stjórn Nets sé sammála um að það sé best fyrir hans eigin hagsmuni að vera áfram í Brooklyn, allavega um stundarsakir. The Nets have made it clear to interested teams that they plan on keeping Kyrie Irving, per @ShamsCharania Sources say he's been 'holding constructive dialogue' with the team this offseason pic.twitter.com/PsDvzsOmId— Bleacher Report (@BleacherReport) August 22, 2022 Það virðist sem Kyrie verði áfram í svörtu sem þýðir að Russell Westbrook verður áfram í fjólubláu og gulu. Stuðningsfólk Lakers var þegar farið að slefa við tilhugsununni að skipta Westbrook út fyrir Irving en það virðist ekkert ætla að verða af þeim skiptum. Irving er hins vegar að fara inn í „samningsár“ og ef hann er nálægt sínu besta í vetur er ljóst að nær öll lið deildarinnar verða tilbúin að semja við hann næsta sumar. Hvað varðar Durant og hans næsta áfangastað þá virðist það algjörlega óvíst en nýjasta liðið til að blanda sér í umræðuna er Memphis Grizzles. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. 9. ágúst 2022 15:01 Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. 21. júlí 2022 07:35 Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. 30. júní 2022 19:25 Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. 27. júní 2022 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Kevin Durant kveikti í plönum allra framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar þegar hann lýsti því yfir að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets í sumar. Hann hefur viðrað þá hugmynd að fara áfram en þá þurfa framkvæmdastjórinn Sean Marks og þjálfarinn Steve Nash að víkja. Sem stendur halda möguleg skipti Durant deildinni í gíslingu. Á sama tíma hafði Kyrie Irving íhugað að færa sig um set og þá helst til Los Angeles þar sem hann hugðist ætla að reyna vinna hring með LeBron James á nýjan leik. Hinn þrítugi leikstjórnandi elskar hins vegar að koma á óvart og nú virðist sem Kyrie og stjórn Nets sé sammála um að það sé best fyrir hans eigin hagsmuni að vera áfram í Brooklyn, allavega um stundarsakir. The Nets have made it clear to interested teams that they plan on keeping Kyrie Irving, per @ShamsCharania Sources say he's been 'holding constructive dialogue' with the team this offseason pic.twitter.com/PsDvzsOmId— Bleacher Report (@BleacherReport) August 22, 2022 Það virðist sem Kyrie verði áfram í svörtu sem þýðir að Russell Westbrook verður áfram í fjólubláu og gulu. Stuðningsfólk Lakers var þegar farið að slefa við tilhugsununni að skipta Westbrook út fyrir Irving en það virðist ekkert ætla að verða af þeim skiptum. Irving er hins vegar að fara inn í „samningsár“ og ef hann er nálægt sínu besta í vetur er ljóst að nær öll lið deildarinnar verða tilbúin að semja við hann næsta sumar. Hvað varðar Durant og hans næsta áfangastað þá virðist það algjörlega óvíst en nýjasta liðið til að blanda sér í umræðuna er Memphis Grizzles. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. 9. ágúst 2022 15:01 Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. 21. júlí 2022 07:35 Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. 30. júní 2022 19:25 Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. 27. júní 2022 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. 9. ágúst 2022 15:01
Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. 21. júlí 2022 07:35
Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. 30. júní 2022 19:25
Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. 27. júní 2022 16:30