Konur brenna slæður sínar í Íran Bjarki Sigurðsson skrifar 21. september 2022 07:13 Frá mótmælum í Teheran, höfuðborg Íran. Getty/Stringer Íranskar konur hafa undanfarin fimm kvöld mótmælt hijab-lögum landsins eftir að 22 ára gömul kona lést í haldi lögreglu. Hún var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri en lést degi síðar. Að sögn lögreglunnar í Íran var dauði konunnar, sem hét Mahsa Amini, „óheppilegt atvik“ og halda lögreglumenn því fram að þeir hafi gert allt sem þeir gátu til að bjarga lífi Amini. In Sari, Mazandaran province, women set fire to their headscarves tonight during the fifth night of protests in Iran over the death of Mahsa Amini, 22, following her arrest by morality police over mandatory hijab law.pic.twitter.com/yaXg8JGD3P— Shayan Sardarizadeh (@Shayan86) September 20, 2022 Síðustu fimm kvöld hafa Íranar mótmælt á götum borga og bæja í landinu en mótmælendur eru í miklum meirihluta konur. Einhverjar þeirra sem standa fyrir mótmælunum hafa byrjað að brenna hijab-slæður sínar til að mótmæla slæðuskyldunni. Skylda hefur verið fyrir konur að notast við hijab-slæður á almannafæri í Íran síðan árið 1979. Stofnuð var sér deild innan lögreglunnar sem sér til þess að skyldunni sé framfylgt, svokölluð „siðferðislögregla“. Það voru einmitt lögreglumenn innan þeirrar deildar sem handtóku Amini. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt lögregluna í Íran er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. Hún vill að fólk muni nafn Amini. A 22 year old woman was beaten to death in Iran while in custody of the "morality" police. She had decided not to cover her face with a hijab. This small and personal gesture of individual freedom led to her cruel fate. Her name was #MahsaAmini.— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) September 20, 2022 Íran Trúmál Mótmælaalda í Íran Tengdar fréttir Andlát Amini „óheppilegt atvik“ Lögreglan í Íran segir að dauði 22 ára konu sem lést í haldi lögreglu sé „óheppilegt atvik“. Lögreglan neitar að hafa beitt hana ofbeldi er hún var í haldi og segist hafa gert allt sem hægt var til að bjarga lífi hennar. 20. september 2022 07:56 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Að sögn lögreglunnar í Íran var dauði konunnar, sem hét Mahsa Amini, „óheppilegt atvik“ og halda lögreglumenn því fram að þeir hafi gert allt sem þeir gátu til að bjarga lífi Amini. In Sari, Mazandaran province, women set fire to their headscarves tonight during the fifth night of protests in Iran over the death of Mahsa Amini, 22, following her arrest by morality police over mandatory hijab law.pic.twitter.com/yaXg8JGD3P— Shayan Sardarizadeh (@Shayan86) September 20, 2022 Síðustu fimm kvöld hafa Íranar mótmælt á götum borga og bæja í landinu en mótmælendur eru í miklum meirihluta konur. Einhverjar þeirra sem standa fyrir mótmælunum hafa byrjað að brenna hijab-slæður sínar til að mótmæla slæðuskyldunni. Skylda hefur verið fyrir konur að notast við hijab-slæður á almannafæri í Íran síðan árið 1979. Stofnuð var sér deild innan lögreglunnar sem sér til þess að skyldunni sé framfylgt, svokölluð „siðferðislögregla“. Það voru einmitt lögreglumenn innan þeirrar deildar sem handtóku Amini. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt lögregluna í Íran er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. Hún vill að fólk muni nafn Amini. A 22 year old woman was beaten to death in Iran while in custody of the "morality" police. She had decided not to cover her face with a hijab. This small and personal gesture of individual freedom led to her cruel fate. Her name was #MahsaAmini.— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) September 20, 2022
Íran Trúmál Mótmælaalda í Íran Tengdar fréttir Andlát Amini „óheppilegt atvik“ Lögreglan í Íran segir að dauði 22 ára konu sem lést í haldi lögreglu sé „óheppilegt atvik“. Lögreglan neitar að hafa beitt hana ofbeldi er hún var í haldi og segist hafa gert allt sem hægt var til að bjarga lífi hennar. 20. september 2022 07:56 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Andlát Amini „óheppilegt atvik“ Lögreglan í Íran segir að dauði 22 ára konu sem lést í haldi lögreglu sé „óheppilegt atvik“. Lögreglan neitar að hafa beitt hana ofbeldi er hún var í haldi og segist hafa gert allt sem hægt var til að bjarga lífi hennar. 20. september 2022 07:56