Fékk næstum sex milljóna króna sekt fyrir hómófóbísk ummæli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2022 13:30 Anthony Edwards er ein af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar af yngri kynslóðinni. getty/David Berding NBA-deildin hefur sektað Anthony Edwards, einn besta unga körfuboltamann heims, fyrir hómófóbísk ummæli. Edwards notaði meiðandi og niðrandi ummæli, að mati NBA, um samkynhneigða í myndbandi á Instagram fyrr í þessum mánuði. Fyrir þau fékk hann fjörutíu þúsund Bandaríkjadala sekt. Það samsvarar tæpum 5,7 milljónum íslenskra króna. Hinn 21 árs Edwards baðst afsökunar á ummælunum í færslu á Twitter. „Það sem ég sagði var óþroskað, meiðandi, ruddalegt og ég biðst innilega afsökunar. Það er óafsakanlegt fyrir mig eða hvern sem er að nota svona orðbragð,“ skrifaði Edwards. What I said was immature, hurtful, and disrespectful, and I m incredibly sorry. It s unacceptable for me or anyone to use that language in such a hurtful way, there s no excuse for it, at all. I was raised better than that!— Anthony Edwards (@theantedwards_) September 11, 2022 Hann var valinn fyrstur af Minnesota Timberwolves í nýliðavali NBA fyrir tveimur árum. Á sínu fyrsta tímabili í NBA var Edwards með 19,3 stig, 4,7 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Á síðasta tímabili skilaði hann 21,3 stigum, 4,8 fráköstum og 3,8 stoðsendingum. Úlfarnir frá Minnesota komust í úrslitakeppnina á síðasta tímabili en töpuðu þar fyrir Memphis Grizzlies í sex leikjum. NBA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Edwards notaði meiðandi og niðrandi ummæli, að mati NBA, um samkynhneigða í myndbandi á Instagram fyrr í þessum mánuði. Fyrir þau fékk hann fjörutíu þúsund Bandaríkjadala sekt. Það samsvarar tæpum 5,7 milljónum íslenskra króna. Hinn 21 árs Edwards baðst afsökunar á ummælunum í færslu á Twitter. „Það sem ég sagði var óþroskað, meiðandi, ruddalegt og ég biðst innilega afsökunar. Það er óafsakanlegt fyrir mig eða hvern sem er að nota svona orðbragð,“ skrifaði Edwards. What I said was immature, hurtful, and disrespectful, and I m incredibly sorry. It s unacceptable for me or anyone to use that language in such a hurtful way, there s no excuse for it, at all. I was raised better than that!— Anthony Edwards (@theantedwards_) September 11, 2022 Hann var valinn fyrstur af Minnesota Timberwolves í nýliðavali NBA fyrir tveimur árum. Á sínu fyrsta tímabili í NBA var Edwards með 19,3 stig, 4,7 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Á síðasta tímabili skilaði hann 21,3 stigum, 4,8 fráköstum og 3,8 stoðsendingum. Úlfarnir frá Minnesota komust í úrslitakeppnina á síðasta tímabili en töpuðu þar fyrir Memphis Grizzlies í sex leikjum.
NBA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira