„Er bara að leika mér til að gera fólk á internetinu brjálað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 22:31 Skegglaus Jimmy Butler. NBA Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, skartaði vægast sagt áhugaverðri hárgreiðslu þegar leikmenn liðsins ræddu við fjölmiðla fyrir komandi tímabil. Hinn 33 ára gamli Butler hefur verið með betri mönnum NBA-deildarinnar undanfarin ár og í raun allt síðan hann gekk í raðir Miami árið 2019. Margir leikmenn deildarinnar vekja reglulega athygli fyrir eftirtektarverðan klæðaburð sem og hárgreiðslur. Jimmy er ekki beint í þeim flokki, það er fyrr en nú. Jimmy skartaði þessari líka fínu hárgreiðslu þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrr í dag, mánudag. „Ég er ekki með neinar hárlengingar, ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Jimmy þegar hann var spurður út í „nýja“ hárið og uppspark mikinn hlátur viðstaddra. "I'm just messing with stuff to make the internet mad. That was my goal this summer and it worked."Jimmy speaks on his offseason hair styles. #NBAMediaDay pic.twitter.com/5cDFBFadhB— NBA (@NBA) September 26, 2022 „Það er enn óákveðið hvort ég haldi hárinu eins og það er, hver veit. Ég er að prófa mig áfram hvað varðar útlit. Hvernig lýst ykkur á „barnslegi launmorðinginn“ útlitið mitt, frekar sætt er það ekki?“ spurði Jimmy blaðamenn og nuddaði skegglaust andlitið. „Ég er bara að leika mér til að gera fólk á internetinu brjálað. Það var markmiðið mitt í sumar og það virkaði,“ sagði Jimmy Butler að endingu um nýja hárgreiðslu sína. Butler og félagar verða á sínum stað á Stöð 2 Sport þegar NBA deildin fer af stað á nýjan leik þann 18. október næstkomandi. Körfubolti NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Butler hefur verið með betri mönnum NBA-deildarinnar undanfarin ár og í raun allt síðan hann gekk í raðir Miami árið 2019. Margir leikmenn deildarinnar vekja reglulega athygli fyrir eftirtektarverðan klæðaburð sem og hárgreiðslur. Jimmy er ekki beint í þeim flokki, það er fyrr en nú. Jimmy skartaði þessari líka fínu hárgreiðslu þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrr í dag, mánudag. „Ég er ekki með neinar hárlengingar, ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Jimmy þegar hann var spurður út í „nýja“ hárið og uppspark mikinn hlátur viðstaddra. "I'm just messing with stuff to make the internet mad. That was my goal this summer and it worked."Jimmy speaks on his offseason hair styles. #NBAMediaDay pic.twitter.com/5cDFBFadhB— NBA (@NBA) September 26, 2022 „Það er enn óákveðið hvort ég haldi hárinu eins og það er, hver veit. Ég er að prófa mig áfram hvað varðar útlit. Hvernig lýst ykkur á „barnslegi launmorðinginn“ útlitið mitt, frekar sætt er það ekki?“ spurði Jimmy blaðamenn og nuddaði skegglaust andlitið. „Ég er bara að leika mér til að gera fólk á internetinu brjálað. Það var markmiðið mitt í sumar og það virkaði,“ sagði Jimmy Butler að endingu um nýja hárgreiðslu sína. Butler og félagar verða á sínum stað á Stöð 2 Sport þegar NBA deildin fer af stað á nýjan leik þann 18. október næstkomandi.
Körfubolti NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira