Hnefahögg á æfingu NBA-meistaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 10:00 Jordan Poole og Draymond Green hafa spilað saman hjá Golden State Warriors undanfarin þrjú tímabil. Getty/Ezra Shaw Draymond Green, leiðtogi Golden State Warriors liðsins í NBA deildinni í körfubolta virðist enn á ný hafa gengið of langt í því að reka liðsfélaga sína áfram. Green sló nefnilega til liðsfélaga síns Jordan Poole á æfingu Warriors liðsins í gær. Nú styttist í að NBA-tímabilið hefjist á ný en Green og félagar unnu sinn fjórða meistaratitil á sjö árum í byrjun sumars. Það er augljóslega mikið kapp á æfingum liðsins ef marka má nýjust fréttirnar frá San Francisco. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Green og Poole höfðu verið að skjóta á hvorn annan allan æfinguna í gær sem endaði með að þeim lenti saman og við tóku hrindingar og einhver læti. Það var samt ekki nóg fyrir Green sem tók upp á því að slá til Poole. Green hitti Poole en meiddi hann ekki og Poole hélt áfram og kláraði æfinguna. Green á væntanlega yfir höfðu sér refsingu vegna atviksins. Poole er 23 ára gamall og níu árum yngri en Green. Hann hefur bætt sig á hverju tímabili með Golden State en síðasta tímabil var hans þriðja. Poole skoraði 8,8 stig í leik á fyrsta ári, 12,0 stig í leik á öðru ári og var síðan með 18,5 stig og 4,0 stoðsendingar í leik á síðasta tímabili. Green er þekktur fyrir að drífa liðfélaga sína áfram og hefur oftar en ekki lent í smá útistöðum við leikmenn sem hefur þótt hann ganga of langt. Eitt þekktasta dæmið var Kevin Durant í miðri úrslitakeppni um árið. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Green sló nefnilega til liðsfélaga síns Jordan Poole á æfingu Warriors liðsins í gær. Nú styttist í að NBA-tímabilið hefjist á ný en Green og félagar unnu sinn fjórða meistaratitil á sjö árum í byrjun sumars. Það er augljóslega mikið kapp á æfingum liðsins ef marka má nýjust fréttirnar frá San Francisco. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Green og Poole höfðu verið að skjóta á hvorn annan allan æfinguna í gær sem endaði með að þeim lenti saman og við tóku hrindingar og einhver læti. Það var samt ekki nóg fyrir Green sem tók upp á því að slá til Poole. Green hitti Poole en meiddi hann ekki og Poole hélt áfram og kláraði æfinguna. Green á væntanlega yfir höfðu sér refsingu vegna atviksins. Poole er 23 ára gamall og níu árum yngri en Green. Hann hefur bætt sig á hverju tímabili með Golden State en síðasta tímabil var hans þriðja. Poole skoraði 8,8 stig í leik á fyrsta ári, 12,0 stig í leik á öðru ári og var síðan með 18,5 stig og 4,0 stoðsendingar í leik á síðasta tímabili. Green er þekktur fyrir að drífa liðfélaga sína áfram og hefur oftar en ekki lent í smá útistöðum við leikmenn sem hefur þótt hann ganga of langt. Eitt þekktasta dæmið var Kevin Durant í miðri úrslitakeppni um árið. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira