NASA tókst að stýra smástirni af braut en það kostaði 47 milljarða króna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 21:09 Hér má sjá mynd af smástirninu fyrir áreksturinn. NASA/Johns Hopkins APL Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur tilkynnt að tilraun á nýrri aðferð þeirra til þess að afstýra smástirnum sem séu á leið til Jarðar hafi tekist. Stofnunin framkvæmdi tilraunina sjálfa fyrir um tveimur vikum síðan og kostaði hún 325 milljónir Bandaríkjadala eða 47,5 milljarða króna. Geimfari var skotið í áttina að smástirni sem ógnaði ekki öryggi jarðar og athugað hvort hægt væri að stýra því af þeirri braut sem það væri á, skyldi steinn sem ógni öryggi jarðar stefna hingað í framtíðinni. Guardian greinir frá þessu. Geimfarið er kallað „The Dart“ eða „Pílan“ en „Dart“ stendur fyrir „Double Asteroid Redirection Test.“ Eins og áður sagði tókst tilraunin en NASA tókst að stýra stirninu af þeirri braut sem það var á. Við áreksturinn við smástirnið er geimfarið sagt hafa skilið eftir sig gýg og lausagrjót ásamt ryki sem dreifst hafi umhverfis stirnið. Samkvæmt BBC var smástirnið sjálft kallað „Dimorphos“ og var 160 metrar á breidd. Geimfarið sjálft var á stærð við sjálfsala og eyðilagðist við áreksturinn en það var á 22.500 kílómetra hraða. Talsmenn NASA segja aðgerð sem þessa vera hluta af stærri varnaráætlun en miklu máli skipti að hafa sem mestan fyrirvara til þess að geta afstýrt smástirnum. Stofnunin hafi með þessu sannað að hún sé mikilvægur verndari jarðar. Með því að ýta hér geta lesendur séð seinustu myndirnar sem geimfarið tók áður en áreksturinn varð. Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Geimfari var skotið í áttina að smástirni sem ógnaði ekki öryggi jarðar og athugað hvort hægt væri að stýra því af þeirri braut sem það væri á, skyldi steinn sem ógni öryggi jarðar stefna hingað í framtíðinni. Guardian greinir frá þessu. Geimfarið er kallað „The Dart“ eða „Pílan“ en „Dart“ stendur fyrir „Double Asteroid Redirection Test.“ Eins og áður sagði tókst tilraunin en NASA tókst að stýra stirninu af þeirri braut sem það var á. Við áreksturinn við smástirnið er geimfarið sagt hafa skilið eftir sig gýg og lausagrjót ásamt ryki sem dreifst hafi umhverfis stirnið. Samkvæmt BBC var smástirnið sjálft kallað „Dimorphos“ og var 160 metrar á breidd. Geimfarið sjálft var á stærð við sjálfsala og eyðilagðist við áreksturinn en það var á 22.500 kílómetra hraða. Talsmenn NASA segja aðgerð sem þessa vera hluta af stærri varnaráætlun en miklu máli skipti að hafa sem mestan fyrirvara til þess að geta afstýrt smástirnum. Stofnunin hafi með þessu sannað að hún sé mikilvægur verndari jarðar. Með því að ýta hér geta lesendur séð seinustu myndirnar sem geimfarið tók áður en áreksturinn varð.
Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira