Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 10:00 Draymond Green hefur unnið fjóra meistaratitla með Golden State Warriors. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO SHUTTERSTOCK Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. Green er nú laus allra mála, hann má mæta á æfingu Golden State í dag og hann mun spila með liðinu annað kvöld. Steve Kerr said Draymond Green was fined but will not be suspended and will rejoin the Warriors on Thursday pic.twitter.com/HIJq3rNsD6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 12, 2022 Green veitti liðsfélaga sínum Jordan Poole vænt hnefahögg á æfingu í síðustu viku og hafði ekki æft með liðinu síðan. Green hafði beðið alla afsökunar og eftir að myndband af högginu lak út og hneykslað marga þá bjuggust flestir við leikbanni. Svo er ekki raunin. „Þetta er mesta krísa sem ég hef þurft að glíma við síðan ég tók við þjálfun liðsins,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, á blaðamannafundi. „Ég hef verið í þrjátíu ár í þessar deild og á þeim tíma séð alls konar klikkaða hluti. Þegar hlutir haldast innanhúss þá er auðveldara að vinna úr þeim en þegar svona lekur út þá verður allt vitlaust sem hefur áhrif á alla leikmenn. Þetta setti alla í okkar liði í erfiða stöðu,“ sagði Kerr. „Þetta er virkilega alvarlegt mál. Við erum ekki fullkomnir en við ætlum að nýta okkur reynsluna af okkar samvinnu í gegnum og treysta því að þetta sé besta launin. Við þurfum allir að leggja á okkur vinnu til að vinna úr þessu,“ sagði Kerr. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Kerr sagði að Jordan Poole hafi fundað margoft með honum og forráðamönnum félagsins áður en hann fundaði síðan með Green. Kerr segir að Poole sé tilbúinn að horfa til framtíðar og snúa til baka inn á gólfið við hlið Draymond. „Það er engin spurning að liðsmenningin okkar hefur borið skaða af þessu og við þurfum að vinna í því að laga það,“ sagði Kerr. NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Green er nú laus allra mála, hann má mæta á æfingu Golden State í dag og hann mun spila með liðinu annað kvöld. Steve Kerr said Draymond Green was fined but will not be suspended and will rejoin the Warriors on Thursday pic.twitter.com/HIJq3rNsD6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 12, 2022 Green veitti liðsfélaga sínum Jordan Poole vænt hnefahögg á æfingu í síðustu viku og hafði ekki æft með liðinu síðan. Green hafði beðið alla afsökunar og eftir að myndband af högginu lak út og hneykslað marga þá bjuggust flestir við leikbanni. Svo er ekki raunin. „Þetta er mesta krísa sem ég hef þurft að glíma við síðan ég tók við þjálfun liðsins,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, á blaðamannafundi. „Ég hef verið í þrjátíu ár í þessar deild og á þeim tíma séð alls konar klikkaða hluti. Þegar hlutir haldast innanhúss þá er auðveldara að vinna úr þeim en þegar svona lekur út þá verður allt vitlaust sem hefur áhrif á alla leikmenn. Þetta setti alla í okkar liði í erfiða stöðu,“ sagði Kerr. „Þetta er virkilega alvarlegt mál. Við erum ekki fullkomnir en við ætlum að nýta okkur reynsluna af okkar samvinnu í gegnum og treysta því að þetta sé besta launin. Við þurfum allir að leggja á okkur vinnu til að vinna úr þessu,“ sagði Kerr. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Kerr sagði að Jordan Poole hafi fundað margoft með honum og forráðamönnum félagsins áður en hann fundaði síðan með Green. Kerr segir að Poole sé tilbúinn að horfa til framtíðar og snúa til baka inn á gólfið við hlið Draymond. „Það er engin spurning að liðsmenningin okkar hefur borið skaða af þessu og við þurfum að vinna í því að laga það,“ sagði Kerr.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira