Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 10:00 Draymond Green hefur unnið fjóra meistaratitla með Golden State Warriors. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO SHUTTERSTOCK Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. Green er nú laus allra mála, hann má mæta á æfingu Golden State í dag og hann mun spila með liðinu annað kvöld. Steve Kerr said Draymond Green was fined but will not be suspended and will rejoin the Warriors on Thursday pic.twitter.com/HIJq3rNsD6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 12, 2022 Green veitti liðsfélaga sínum Jordan Poole vænt hnefahögg á æfingu í síðustu viku og hafði ekki æft með liðinu síðan. Green hafði beðið alla afsökunar og eftir að myndband af högginu lak út og hneykslað marga þá bjuggust flestir við leikbanni. Svo er ekki raunin. „Þetta er mesta krísa sem ég hef þurft að glíma við síðan ég tók við þjálfun liðsins,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, á blaðamannafundi. „Ég hef verið í þrjátíu ár í þessar deild og á þeim tíma séð alls konar klikkaða hluti. Þegar hlutir haldast innanhúss þá er auðveldara að vinna úr þeim en þegar svona lekur út þá verður allt vitlaust sem hefur áhrif á alla leikmenn. Þetta setti alla í okkar liði í erfiða stöðu,“ sagði Kerr. „Þetta er virkilega alvarlegt mál. Við erum ekki fullkomnir en við ætlum að nýta okkur reynsluna af okkar samvinnu í gegnum og treysta því að þetta sé besta launin. Við þurfum allir að leggja á okkur vinnu til að vinna úr þessu,“ sagði Kerr. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Kerr sagði að Jordan Poole hafi fundað margoft með honum og forráðamönnum félagsins áður en hann fundaði síðan með Green. Kerr segir að Poole sé tilbúinn að horfa til framtíðar og snúa til baka inn á gólfið við hlið Draymond. „Það er engin spurning að liðsmenningin okkar hefur borið skaða af þessu og við þurfum að vinna í því að laga það,“ sagði Kerr. NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Green er nú laus allra mála, hann má mæta á æfingu Golden State í dag og hann mun spila með liðinu annað kvöld. Steve Kerr said Draymond Green was fined but will not be suspended and will rejoin the Warriors on Thursday pic.twitter.com/HIJq3rNsD6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 12, 2022 Green veitti liðsfélaga sínum Jordan Poole vænt hnefahögg á æfingu í síðustu viku og hafði ekki æft með liðinu síðan. Green hafði beðið alla afsökunar og eftir að myndband af högginu lak út og hneykslað marga þá bjuggust flestir við leikbanni. Svo er ekki raunin. „Þetta er mesta krísa sem ég hef þurft að glíma við síðan ég tók við þjálfun liðsins,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, á blaðamannafundi. „Ég hef verið í þrjátíu ár í þessar deild og á þeim tíma séð alls konar klikkaða hluti. Þegar hlutir haldast innanhúss þá er auðveldara að vinna úr þeim en þegar svona lekur út þá verður allt vitlaust sem hefur áhrif á alla leikmenn. Þetta setti alla í okkar liði í erfiða stöðu,“ sagði Kerr. „Þetta er virkilega alvarlegt mál. Við erum ekki fullkomnir en við ætlum að nýta okkur reynsluna af okkar samvinnu í gegnum og treysta því að þetta sé besta launin. Við þurfum allir að leggja á okkur vinnu til að vinna úr þessu,“ sagði Kerr. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Kerr sagði að Jordan Poole hafi fundað margoft með honum og forráðamönnum félagsins áður en hann fundaði síðan með Green. Kerr segir að Poole sé tilbúinn að horfa til framtíðar og snúa til baka inn á gólfið við hlið Draymond. „Það er engin spurning að liðsmenningin okkar hefur borið skaða af þessu og við þurfum að vinna í því að laga það,“ sagði Kerr.
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira