Schrödrer og Middleton byrja á meiðslalistanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 22:31 Dennis Schröder missir af fyrstu 3-4 vikum tímabilsins. Los Angeles Lakers Dennis Schröder, leikmaður Los Angeles Lakers, verður ekki með liði sínu þegar það mætir ríkjandi meisturum Golden State Warriors í fyrstu umferð NBA deildarinnar í körfubolta annað kvöld. Raunar verður hann frá næstu vikurnar. Sömu sögu er að segja af Khris Middleton, leikmanni Milwaukee Bucks. NBA tímabilið 2022/2023 hefst með pompi og prakt annað kvöld og verða tveir fyrstu leikir tímabilsins sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Við hefjum herlegheitin á leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Eftir það er komið að leik meistara Golden State og Los Angeles Lakers. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport búast ekki við miklu af Lakers-liðinu sem var hreint út sagt ömurlegt á síðari hluta síðustu leiktíðar. Liðið hefur skipt um þjálfara en enn er mörgum spurningum ósvarað er varðar þríeykið LeBron James, Anthony Davis og Russell Westbrook. Talið var að staða Westbrook í byrjunarliðinu væri í hætti eftir að Lakers samdi við hinn þýska Dennis Schröder á nýjan leik. Sá mun hins vegar missa af fyrstu þremur til fjórum vikum tímabilsins eftir að hafa farið í aðgerð á þumalfingri. Lakers guard Dennis Schroder will undergo surgery on his injured thumb and will miss three-to-four weeks, coach Darvin Ham says.— Shams Charania (@ShamsCharania) October 17, 2022 Milwaukee Bucks verða einnig án eins af burðarásum liðsins í upphafi tímabils en Khris Middleton verður frá næstu vikurnar eftir að hafa farið í aðgerð á úlnlið. Bucks ættu þó að vera ágætis málum þar sem Giannis Antetokounmpo mætir ferskur til leiks eftir að hafa hitað vel upp á Evrópumótinu fyrr í sumar. Milwaukee Bucks All-Star Khris Middleton is expected to miss the first few weeks of the regular season as he rehabs from offseason wrist surgery, sources tell @TheAthletic @Stadium. Middleton said at Media Day that he did not expect to play in the season opener this week.— Shams Charania (@ShamsCharania) October 17, 2022 NBA deildin fer eins og áður sagði af stað annað kvöld. Klukkan 23.30 hefst útsending frá leik Boston og Philadelphia. Klukkan 02.00 er svo komið að Stephen Curry og LeBron James þegar Golden State og Lakers mætast. Körfubolti NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
NBA tímabilið 2022/2023 hefst með pompi og prakt annað kvöld og verða tveir fyrstu leikir tímabilsins sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Við hefjum herlegheitin á leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Eftir það er komið að leik meistara Golden State og Los Angeles Lakers. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport búast ekki við miklu af Lakers-liðinu sem var hreint út sagt ömurlegt á síðari hluta síðustu leiktíðar. Liðið hefur skipt um þjálfara en enn er mörgum spurningum ósvarað er varðar þríeykið LeBron James, Anthony Davis og Russell Westbrook. Talið var að staða Westbrook í byrjunarliðinu væri í hætti eftir að Lakers samdi við hinn þýska Dennis Schröder á nýjan leik. Sá mun hins vegar missa af fyrstu þremur til fjórum vikum tímabilsins eftir að hafa farið í aðgerð á þumalfingri. Lakers guard Dennis Schroder will undergo surgery on his injured thumb and will miss three-to-four weeks, coach Darvin Ham says.— Shams Charania (@ShamsCharania) October 17, 2022 Milwaukee Bucks verða einnig án eins af burðarásum liðsins í upphafi tímabils en Khris Middleton verður frá næstu vikurnar eftir að hafa farið í aðgerð á úlnlið. Bucks ættu þó að vera ágætis málum þar sem Giannis Antetokounmpo mætir ferskur til leiks eftir að hafa hitað vel upp á Evrópumótinu fyrr í sumar. Milwaukee Bucks All-Star Khris Middleton is expected to miss the first few weeks of the regular season as he rehabs from offseason wrist surgery, sources tell @TheAthletic @Stadium. Middleton said at Media Day that he did not expect to play in the season opener this week.— Shams Charania (@ShamsCharania) October 17, 2022 NBA deildin fer eins og áður sagði af stað annað kvöld. Klukkan 23.30 hefst útsending frá leik Boston og Philadelphia. Klukkan 02.00 er svo komið að Stephen Curry og LeBron James þegar Golden State og Lakers mætast.
Körfubolti NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira