Vilja grípa til lagasetningar til að koma í veg fyrir ráðningar til Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. október 2022 10:44 Yfirvöld á Bretlandseyjum vilja koma í veg fyrir að fyrrverandi og núverandi hermenn ráði sig til Kína. epa/Henning Bagger Breskir ráðherrar vilja breyta lögum til að koma í veg fyrir að fyrrverandi flugmenn breska flughersins séu Kínverjum innan handar við þjálfun herflugmanna. Fregnir hafa borist af því að að minnsta kosti 30 Bretar hafi ráðið sig til kínverska hersins, sem ku hafa boðið einstaklingunum afar álitlega ráðningarsamninga. Yfirvöld á Bretlandseyjum eru sögð uggandi vegna málsins þar sem þau segja ráðningarnar ógn við hagsmuni Bretlands og Vesturlanda. James Heappey, ráðherra heraflans, segir vilja til að breyta lögunum á þann veg að mönnum yrði gefin ein viðvörun áður en þeir yrðu sóttir til saka. Hann segir yfirvöld hafa sett sig í samband við umrædda einstaklinga og látið það skýrt í ljós að hernaðaryfivöld gerðu þá kröfu að þeir störfuðu ekki með Kínverjum. Heappey segir Kínverja ógna hagsmunum Breta víðsvegar í heiminum. Á sumum sviðum ættu þjóðirnar í samstarfi en það væri ekkert launungarmál að Kínverjar hefðu gert tilraunir til að komast yfir leyndarmál Breta og að ráðningar breskra herflugmanna væru liður í því að greina getu flughersins. Breska varnarmálaráðuneytið hefur gefið út yfirlýsingu um að það freisti þess nú að koma í veg fyrir að fyrrverandi og núverandi flugmenn ráði sig til Kína. Allir umræddir einstaklingar séu þegar bundnir af lögum um þagnarskyldu en ný lög um þjóðaröryggi muni taka enn harðar á öryggisógnum á borð við þessa. Kína Bretland Hernaður Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Fregnir hafa borist af því að að minnsta kosti 30 Bretar hafi ráðið sig til kínverska hersins, sem ku hafa boðið einstaklingunum afar álitlega ráðningarsamninga. Yfirvöld á Bretlandseyjum eru sögð uggandi vegna málsins þar sem þau segja ráðningarnar ógn við hagsmuni Bretlands og Vesturlanda. James Heappey, ráðherra heraflans, segir vilja til að breyta lögunum á þann veg að mönnum yrði gefin ein viðvörun áður en þeir yrðu sóttir til saka. Hann segir yfirvöld hafa sett sig í samband við umrædda einstaklinga og látið það skýrt í ljós að hernaðaryfivöld gerðu þá kröfu að þeir störfuðu ekki með Kínverjum. Heappey segir Kínverja ógna hagsmunum Breta víðsvegar í heiminum. Á sumum sviðum ættu þjóðirnar í samstarfi en það væri ekkert launungarmál að Kínverjar hefðu gert tilraunir til að komast yfir leyndarmál Breta og að ráðningar breskra herflugmanna væru liður í því að greina getu flughersins. Breska varnarmálaráðuneytið hefur gefið út yfirlýsingu um að það freisti þess nú að koma í veg fyrir að fyrrverandi og núverandi flugmenn ráði sig til Kína. Allir umræddir einstaklingar séu þegar bundnir af lögum um þagnarskyldu en ný lög um þjóðaröryggi muni taka enn harðar á öryggisógnum á borð við þessa.
Kína Bretland Hernaður Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira