Elta upp fjörið og tilþrifin með því að skipta á milli leikja í NBA 360 í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 12:31 Kyrie Irving og Kevin Durant verða í sviðsljósinu með Brooklyn Nets í kvöld en margir eru spenntir að sjá hvað þeir geta gert saman með liðinu sem þeir ætluðu hvorugur að spila með. Getty/Jacob Kupferman NBA-deildin í körfubolta býður aftur upp á NBA 360 í ár og fyrsta útsendingin er í kvöld. Í rúma fimm klukkutíma verður flakkað á milli þeirra leikja sem eru í gangi í deildinni í kvöld. Stöð 2 Sport 2 er áfram með NBA deildina í vetur og verður með fyrsta NBA 360 kvöldið í beinni hjá sér. Sigurður Orri Kristjánsson lýsir veislunni og er spenntur fyrir kvöldinu. „NBA 360 er prógramm þar sem er sýnt frá mörgum NBA leikjum sama kvöldið. Þar er skipt á milli leikja með það fyrir augunum að vera með það sem er mest spennandi í mynd hverju sinni,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er fyrirkomulag sem NFL aðdáendur þekkja sem "redzone". Þetta var gert nokkrum sinnum hjá Stöð 2 Sport í fyrra og mæltist vel fyrir,“ segir Sigurður Orri en það hlýtur að reyna á að lýsa svo mörgum leikjum í einu. „Ég gerði þetta tvisvar í fyrra og þetta var fáranlega skemmtilegt. Maður sér lið sem maður gefur sér ekki oft tíma til að horfa á,“ segir Sigurður Orri en hvað eru mest spennandi leikir kvöldsins. Hann nefnir sérstaklega fjóra leiki sem má sjá hér fyrir neðan. NBA 360 hefst klukkan 23.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Orlando Magic - Atlanta Hawks „Paolo Banchero var valinn fyrstur í nýliðavalinu og mætir Atlanta eftir að hafa átt frábæran fyrsta leik á NBA ferlinum. Atlanta bættu við sig Dejounte Murray frá San Antonio Spurs og er mikil spenna fyrir samvinnu hans og Trae Young,“ segir Sigurður Orri. Toronto Raptors - Brooklyn Nets „Það var eilíft vesen á Nets í fyrra og Durant vildi að Steve Nash þjálfari yrði rekinn í sumar og vildi fara sjálfur. Toronto líta hins vegar vel og nýliði ársins í fyrra Scottie Barnes kemur vel undan sumri,“ segir Sigurður. Boston Celtics - Miami Heat „Þessi lið mættust í úrslitum austurdeildarinnar í fyrra,“ segir Sigurður. Utah Jazz - Minnesota Timberwolves „Rudy Gobert mætir sínum gömlu félögum,“ segir Sigurður. NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 er áfram með NBA deildina í vetur og verður með fyrsta NBA 360 kvöldið í beinni hjá sér. Sigurður Orri Kristjánsson lýsir veislunni og er spenntur fyrir kvöldinu. „NBA 360 er prógramm þar sem er sýnt frá mörgum NBA leikjum sama kvöldið. Þar er skipt á milli leikja með það fyrir augunum að vera með það sem er mest spennandi í mynd hverju sinni,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er fyrirkomulag sem NFL aðdáendur þekkja sem "redzone". Þetta var gert nokkrum sinnum hjá Stöð 2 Sport í fyrra og mæltist vel fyrir,“ segir Sigurður Orri en það hlýtur að reyna á að lýsa svo mörgum leikjum í einu. „Ég gerði þetta tvisvar í fyrra og þetta var fáranlega skemmtilegt. Maður sér lið sem maður gefur sér ekki oft tíma til að horfa á,“ segir Sigurður Orri en hvað eru mest spennandi leikir kvöldsins. Hann nefnir sérstaklega fjóra leiki sem má sjá hér fyrir neðan. NBA 360 hefst klukkan 23.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Orlando Magic - Atlanta Hawks „Paolo Banchero var valinn fyrstur í nýliðavalinu og mætir Atlanta eftir að hafa átt frábæran fyrsta leik á NBA ferlinum. Atlanta bættu við sig Dejounte Murray frá San Antonio Spurs og er mikil spenna fyrir samvinnu hans og Trae Young,“ segir Sigurður Orri. Toronto Raptors - Brooklyn Nets „Það var eilíft vesen á Nets í fyrra og Durant vildi að Steve Nash þjálfari yrði rekinn í sumar og vildi fara sjálfur. Toronto líta hins vegar vel og nýliði ársins í fyrra Scottie Barnes kemur vel undan sumri,“ segir Sigurður. Boston Celtics - Miami Heat „Þessi lið mættust í úrslitum austurdeildarinnar í fyrra,“ segir Sigurður. Utah Jazz - Minnesota Timberwolves „Rudy Gobert mætir sínum gömlu félögum,“ segir Sigurður.
NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Sjá meira