Hafði ekki gerst í NBA-deildinni síðan 1983 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 15:31 Ja Morant var flottur með liði Memphis Grizzlies í nótt. AP/Brandon Dill Memphis Grizzlies og Brooklyn Nets buðu upp á sögulega frammistöðu stjörnuleikmanna liðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Grizzlies vann leikinn á endanum með tíu stiga mun, 134-124, og hefur því unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Við höfum samt ekki séð svona leik í NBA-deildinni í næstum því fjörutíu ár eða síðan 1983. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Tveir leikmenn úr hvoru liði skoruðu nefnilega 35 stig eða meira í leiknum. Ja Morant og Desmond Bane voru báðir með 38 stig fyrir lið Memphis Grizzlies en þeir voru einnig báðir með 7 stoðsendingar hvor. Þokkalegasta bakvarðardúó þar á ferðinni. Bane hafði ekki hitt vel í byrjun tímabilsins en setti niður 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Þessi 76 stig sem þeir skoruðu saman er það mesta sem liðsfélagar hafa skorað í sögu Memphis Grizzlies. Congrats to Kevin Durant of the @BrooklynNets for moving into 20th on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/8Tnw3tLByN— NBA (@NBA) October 25, 2022 Kevin Durant og Kyrie Irving voru síðan báðir með 37 stig fyrir Brooklyn Nets liðið. Durant komst upp fyrir Alex English og inn á topp tuttugu yfir stigahæstu leikmenn NBA-sögunnar. Durant talaði um það eftir leikinn að þriggja stiga skot heimamanna hefðu skilað þeim sigrinum. Morant og Bane voru saman með tólf af sextán þristum Grizzlies liðsins en á sama tíma hittu leikmenn Nets aðeins úr 8 af 29 langskotum sínum. Desmond Bane (38 PTS), Ja Morant (38 PTS), Kevin Durant (37 PTS) and Kyrie Irving (37 PTS) are the first 4 players to each record 35+ points in a game since 1983.It's only the 3rd time this has happened in NBA history. pic.twitter.com/fOXIlDSK54— NBA (@NBA) October 25, 2022 Nets vs. Grizz was the first NBA game since 1983 where each team had multiple 35+ point scorers pic.twitter.com/j6HTmvoWEZ— SportsCenter (@SportsCenter) October 25, 2022 NBA Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Grizzlies vann leikinn á endanum með tíu stiga mun, 134-124, og hefur því unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Við höfum samt ekki séð svona leik í NBA-deildinni í næstum því fjörutíu ár eða síðan 1983. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Tveir leikmenn úr hvoru liði skoruðu nefnilega 35 stig eða meira í leiknum. Ja Morant og Desmond Bane voru báðir með 38 stig fyrir lið Memphis Grizzlies en þeir voru einnig báðir með 7 stoðsendingar hvor. Þokkalegasta bakvarðardúó þar á ferðinni. Bane hafði ekki hitt vel í byrjun tímabilsins en setti niður 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Þessi 76 stig sem þeir skoruðu saman er það mesta sem liðsfélagar hafa skorað í sögu Memphis Grizzlies. Congrats to Kevin Durant of the @BrooklynNets for moving into 20th on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/8Tnw3tLByN— NBA (@NBA) October 25, 2022 Kevin Durant og Kyrie Irving voru síðan báðir með 37 stig fyrir Brooklyn Nets liðið. Durant komst upp fyrir Alex English og inn á topp tuttugu yfir stigahæstu leikmenn NBA-sögunnar. Durant talaði um það eftir leikinn að þriggja stiga skot heimamanna hefðu skilað þeim sigrinum. Morant og Bane voru saman með tólf af sextán þristum Grizzlies liðsins en á sama tíma hittu leikmenn Nets aðeins úr 8 af 29 langskotum sínum. Desmond Bane (38 PTS), Ja Morant (38 PTS), Kevin Durant (37 PTS) and Kyrie Irving (37 PTS) are the first 4 players to each record 35+ points in a game since 1983.It's only the 3rd time this has happened in NBA history. pic.twitter.com/fOXIlDSK54— NBA (@NBA) October 25, 2022 Nets vs. Grizz was the first NBA game since 1983 where each team had multiple 35+ point scorers pic.twitter.com/j6HTmvoWEZ— SportsCenter (@SportsCenter) October 25, 2022
NBA Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira