Eyddu tundurdufli sem kom í veiðarfæri skips Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2022 15:53 Breska tundurduflið sem kom í veiðarfæri íslensks togskips fyrir utan norðanvert landið í gær. Landhelgisgæslan Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar eyddi tundurdufli sem kom í veiðarfæri togskips norðan við landið í dag. Tundurduflið reyndist breskt úr síðari heimsstyrjöldinni. Tilkynning um tundurduflið barst Gæslunni frá skipstjóra íslensks togskips um hádegisbil í gær, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Gæslunnar var kölluð út og hélt til Siglufjarðar þangað sem skipið stefndi. Héldu sérsveitarmenn svo á slöngubát til móts við skipið. Hífðu þeir djúpsprengjuna í bátinn og fór með í land á öðrum tímanum í nótt. Farið var með tundurduflið út á Siglunes þar sem því var eytt um hádegisbil í dag. Klippa: Tundurdufli eytt við Siglunes Landhelgisgæslan segist reglulega þurfa að eyða gömlum tundurduflum. Þó að þau séu um áttatíu ára gömul geta þau enn reynst stórhættuleg, sérstaklega vegna aldursins og mögulegrar tæringar. Í sömu ferð á Siglufjörð eyddu sérsveitarmennirnir áratugagömlum hvellhettum fyrir dínamít sem slökkviliðsstjórinn í bænum lét vita af. Aragrúi tundurdufla var lagður í hafið í síðari heimsstyrjöldinni, allt að 600-700 þúsund, að því er segir í grein á Vísindavefnum. Allt að þriðjungur þeirra var lagður í kringum Ísland. Sprengjurnar eru hannaðar til þess að springa við högg af hvaða tagi sem er. Þau voru oft lögð í höfnum, vogum og víkum til þess að loka siglingaleiðum. Landhelgisgæslan Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Tilkynning um tundurduflið barst Gæslunni frá skipstjóra íslensks togskips um hádegisbil í gær, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Gæslunnar var kölluð út og hélt til Siglufjarðar þangað sem skipið stefndi. Héldu sérsveitarmenn svo á slöngubát til móts við skipið. Hífðu þeir djúpsprengjuna í bátinn og fór með í land á öðrum tímanum í nótt. Farið var með tundurduflið út á Siglunes þar sem því var eytt um hádegisbil í dag. Klippa: Tundurdufli eytt við Siglunes Landhelgisgæslan segist reglulega þurfa að eyða gömlum tundurduflum. Þó að þau séu um áttatíu ára gömul geta þau enn reynst stórhættuleg, sérstaklega vegna aldursins og mögulegrar tæringar. Í sömu ferð á Siglufjörð eyddu sérsveitarmennirnir áratugagömlum hvellhettum fyrir dínamít sem slökkviliðsstjórinn í bænum lét vita af. Aragrúi tundurdufla var lagður í hafið í síðari heimsstyrjöldinni, allt að 600-700 þúsund, að því er segir í grein á Vísindavefnum. Allt að þriðjungur þeirra var lagður í kringum Ísland. Sprengjurnar eru hannaðar til þess að springa við högg af hvaða tagi sem er. Þau voru oft lögð í höfnum, vogum og víkum til þess að loka siglingaleiðum.
Landhelgisgæslan Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira