Lakers liðið vann loksins leik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 06:39 LeBron James fagnar sigri Los Angeles Lakers liðsins á Denver Nuggets í nótt. AP/Michael Owen Baker Los Angeles Lakers varð síðasta liðið til að vinna leik í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili en langþráður sigur kom í höfn á móti Denver Nuggets. Lakers vann leikinn 121-110 en þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur þjálfarans Darvin Ham með liðið. Fyrir leikinn höfðu öll hin tuttugu og níu lið NBNA-deildarinnar náð að vinna þvi Lakers menn höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. LeBron and AD combined for a big night in the @Lakers win:LeBron: 26 PTS, 6 REB, 8 ASTAD: 23 PTS, 15 REB pic.twitter.com/OsK4AHd42R— NBA (@NBA) October 31, 2022 LeBron James skoraði 26 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers og Anthony Davis var með 23 stig og 15 fráköst. Russell Westbrook kom af bekknum og var með 18 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Lakers vann með 18 stigum þann tíma sem Westbrook spilaði. „Við þurftum að sanna sitthvað fyrir okkur sjálfum, ekki fyrir heiminum og ekki fyrir fjölmiðlum. Við þurfum að sanna þetta fyrir okkur sjálfum. Ég er ánægður hvernig við brugðumst við öllu í þessum leik,“ sagði Darvin Ham, þjálfari Lakers. Meistarar Golden State Warriors töpuðu aftur á móti öðrum leiknum í röð og þeim þriðja í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lá 114-128 á móti Detroit Pistons. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112 The @Lakers picked up the home win behind strong performances from LeBron, AD, and Russ!AD: 23 PTS, 15 REBRuss: 18 PTS, 8 REB, 8 ASTLonnie Walker IV: 18 PTS, 5 REBNikola Jokic: 23 PTS, 14 REB, 6 ASTFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/1Ts5rB5Xw3— NBA (@NBA) October 31, 2022 Devin Booker in his 4th 30+ point game of the year:30 PTS, 3 REB, 6 ASTThe Suns won by 15 pic.twitter.com/nedbiJH8ZF— NBA (@NBA) October 31, 2022 Cade Cunningham in the @DetroitPistons W:23 PTS10 REB9 ASTAn all-around game pic.twitter.com/5RcnfVVaD7— NBA (@NBA) October 31, 2022 NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Lakers vann leikinn 121-110 en þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur þjálfarans Darvin Ham með liðið. Fyrir leikinn höfðu öll hin tuttugu og níu lið NBNA-deildarinnar náð að vinna þvi Lakers menn höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. LeBron and AD combined for a big night in the @Lakers win:LeBron: 26 PTS, 6 REB, 8 ASTAD: 23 PTS, 15 REB pic.twitter.com/OsK4AHd42R— NBA (@NBA) October 31, 2022 LeBron James skoraði 26 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers og Anthony Davis var með 23 stig og 15 fráköst. Russell Westbrook kom af bekknum og var með 18 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Lakers vann með 18 stigum þann tíma sem Westbrook spilaði. „Við þurftum að sanna sitthvað fyrir okkur sjálfum, ekki fyrir heiminum og ekki fyrir fjölmiðlum. Við þurfum að sanna þetta fyrir okkur sjálfum. Ég er ánægður hvernig við brugðumst við öllu í þessum leik,“ sagði Darvin Ham, þjálfari Lakers. Meistarar Golden State Warriors töpuðu aftur á móti öðrum leiknum í röð og þeim þriðja í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lá 114-128 á móti Detroit Pistons. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112 The @Lakers picked up the home win behind strong performances from LeBron, AD, and Russ!AD: 23 PTS, 15 REBRuss: 18 PTS, 8 REB, 8 ASTLonnie Walker IV: 18 PTS, 5 REBNikola Jokic: 23 PTS, 14 REB, 6 ASTFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/1Ts5rB5Xw3— NBA (@NBA) October 31, 2022 Devin Booker in his 4th 30+ point game of the year:30 PTS, 3 REB, 6 ASTThe Suns won by 15 pic.twitter.com/nedbiJH8ZF— NBA (@NBA) October 31, 2022 Cade Cunningham in the @DetroitPistons W:23 PTS10 REB9 ASTAn all-around game pic.twitter.com/5RcnfVVaD7— NBA (@NBA) October 31, 2022
Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira