Leðjutímabil hafi áhrif á frammistöðu í stríðinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2022 13:00 Óskar Hallgrímsson hefur venjulega rætt við fjölmiðlafólk með aðstoð fjarfundabúnaðar en í morgun mætti hann í Bylgjuhljóðverið. Bylgjan Íbúi í Kænugarði segir að magn sprenginga sem urðu á svæðinu í morgun sé svar Rússa við árás Úkraínumanna á Svartahafsflotann. Úkraínumenn séu enn í mikilli sókn en veðurfar hafi nú áhrif á frammistöðu beggja ríkja. Loftvarnaflautur ómuðu víða í Úkraínu í morgun og heyrðust sprengingar í Kænugarði, en Rússar skutu um það bil fjörutíu eldflaugum á hin ýmsu skotmörk. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari og íbúi í Kænugarði segir að sprengingarnar séu svar Rússa við árás Úkraínumanna á Svartahafsflotann. „Það var gerð árás á Svartahafsflotann með þessum hafdrónum og reyndar úr lofti líka fyrir stuttu síðan sem gekk mjög vel en ekki er vitað um skemmdir, en það er vitað að tvö stærstu tvö skipin í flotanum eru skemmd. Það er eins og síðast, þegar gerð var árás á Kerch brúnna, að Rússar svöruðu fyrir það í morgun með þvílíku magni af eldflaugum, eldflaugaárásir um allt land.“ Hann segir Úkraínuher enn í mikilli sókn. Rússari svari fyrir árásir Úkraínumanna með því að ráðast á borgaraleg skotmörk, þar sem þeir hafi ekki styrk til að svara á vígvellinum. „En eina sem er að draga úr sókn úkraínumanna kemur Rússum voðalega lítið við. Veðurfar er þannig að nú er svokallað leðjutímabil hér í Úkraínu og það er erfitt að heyja stríð í mikilli leðju. Sérstaklega fyrir þessi þungu tæki, þau komast ekki yfir stór opin svæði, verða að ferðast eftir vegum og þess vegna sökkva þau mikið í drullu og það gildir á báða bóga. Þetta er erfitt fyrir báða aðila.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Loftvarnaflautur ómuðu víða í Úkraínu í morgun og heyrðust sprengingar í Kænugarði, en Rússar skutu um það bil fjörutíu eldflaugum á hin ýmsu skotmörk. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari og íbúi í Kænugarði segir að sprengingarnar séu svar Rússa við árás Úkraínumanna á Svartahafsflotann. „Það var gerð árás á Svartahafsflotann með þessum hafdrónum og reyndar úr lofti líka fyrir stuttu síðan sem gekk mjög vel en ekki er vitað um skemmdir, en það er vitað að tvö stærstu tvö skipin í flotanum eru skemmd. Það er eins og síðast, þegar gerð var árás á Kerch brúnna, að Rússar svöruðu fyrir það í morgun með þvílíku magni af eldflaugum, eldflaugaárásir um allt land.“ Hann segir Úkraínuher enn í mikilli sókn. Rússari svari fyrir árásir Úkraínumanna með því að ráðast á borgaraleg skotmörk, þar sem þeir hafi ekki styrk til að svara á vígvellinum. „En eina sem er að draga úr sókn úkraínumanna kemur Rússum voðalega lítið við. Veðurfar er þannig að nú er svokallað leðjutímabil hér í Úkraínu og það er erfitt að heyja stríð í mikilli leðju. Sérstaklega fyrir þessi þungu tæki, þau komast ekki yfir stór opin svæði, verða að ferðast eftir vegum og þess vegna sökkva þau mikið í drullu og það gildir á báða bóga. Þetta er erfitt fyrir báða aðila.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira