Hyggjast halda opin réttarhöld yfir þúsundum mótmælenda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2022 07:10 Konur hafa mótmælt með því að brenna slæður sínar og skera hár sitt. AP Dómstólar í Íran hyggjast halda opin réttarhöld yfir allt að þúsund einstaklingum sem voru handteknir í mótmælum í Tehran og fleiri en þúsund mótmælendum sem voru handteknir annars staðar í landinu. Um er að ræða fólk sem flykktist út á götur landsins í kjölfar þess að hin 22 ára Mahsa Amini lést í varðhaldi eftir að hafa verið handtekinn af siðferðislögeglu fyrir að fara ekki að lögum um slæðuburð. Konur og námsmenn hafa verið í fararbroddi mótmælanna. Búið er að rétta yfir nokkrum þeirra sem hafa verið handteknir en það er til marks um réttlætið sem dómsvaldið útdeilir að Mohammad Ghobadlo, 22 ára, var dæmdur til dauða fyrir þátttöku sína í mótmælunum, eftir réttarhöld sem vörðu í einn dag. Að sögn móður Ghobadlo hafa sakborningar ekki fengið að hafa lögmenn með sér í dómsal. Að minnsta kosti 253 hafa látið lífið í mótmælunum, þeirra á meðal 34 börn. Þá hafa mörg þúsund manns verið handteknir. Valdamenn í Íran eru sagðir skiptast í tvo hópa hvað varðar mögulegar lausnir á mótmælaöldunni; annars vegar að handtaka fólk og fangelsa og hins vegar að reyna að efna til viðræðna til að ná samfélagssátt. Framganga stjórnvalda hefur vakið hörð viðbrögð á Vesturlöndum og þá hefur verið kallað eftir því að Írönum verði bönnuð þátttaka í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu en einnig vegna sölu þeirra á drónum og vopnum til Rússa. Íran Mannréttindi Mótmælaalda í Íran Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Um er að ræða fólk sem flykktist út á götur landsins í kjölfar þess að hin 22 ára Mahsa Amini lést í varðhaldi eftir að hafa verið handtekinn af siðferðislögeglu fyrir að fara ekki að lögum um slæðuburð. Konur og námsmenn hafa verið í fararbroddi mótmælanna. Búið er að rétta yfir nokkrum þeirra sem hafa verið handteknir en það er til marks um réttlætið sem dómsvaldið útdeilir að Mohammad Ghobadlo, 22 ára, var dæmdur til dauða fyrir þátttöku sína í mótmælunum, eftir réttarhöld sem vörðu í einn dag. Að sögn móður Ghobadlo hafa sakborningar ekki fengið að hafa lögmenn með sér í dómsal. Að minnsta kosti 253 hafa látið lífið í mótmælunum, þeirra á meðal 34 börn. Þá hafa mörg þúsund manns verið handteknir. Valdamenn í Íran eru sagðir skiptast í tvo hópa hvað varðar mögulegar lausnir á mótmælaöldunni; annars vegar að handtaka fólk og fangelsa og hins vegar að reyna að efna til viðræðna til að ná samfélagssátt. Framganga stjórnvalda hefur vakið hörð viðbrögð á Vesturlöndum og þá hefur verið kallað eftir því að Írönum verði bönnuð þátttaka í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu en einnig vegna sölu þeirra á drónum og vopnum til Rússa.
Íran Mannréttindi Mótmælaalda í Íran Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira