Sanna braut engar reglur með djamminu Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2022 15:22 Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands. EPA/MARTIN DIVISEK Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, braut engar reglur og braut ekki gegn skyldum sínum með því að fara í samkvæmi. Myndbönd af forsætisráðherranum í dansa og syngja í samkvæmum var lekið á netið í sumar og þurfti hún að fara í fíkniefnapróf vegna ásakana um neyslu fíkniefna frá andstæðingum sínum í þinginu. Margar kvartanir eru sagðar hafa verið sendar inn til umboðsmanns finnska þingsins eftir að myndböndum af forsætisráðherranum í samkvæmum var lekið á netið í ágúst. Einhverjar þeirra sneru að því að Sanna hefði átt að færa völd sín í hendur annarra tímabundið, þar sem hún væri að neyta áfengis í samkvæmum. Sjá einnig: Konur dansa til stuðnings Sönnu Samkvæmt frétt Yle, ríkisútvarpi Finnlands, tilkynnti Tuomas Pöysti, umboðsmaður finnska þingsins, í dag að Sanna, sem er 36 ára gömul, hefði ekki brotið neinar reglur. Þar að auki segir hann að í engri af þeim kvörtunum sem bárust hafi verið tilgreint hvaða skyldur hennar forsætisráðherrann eigi ekki að hafa getað sinnt vegna samkvæmanna og neyslu áfengis í þeim. Kvartanir bárust einnig vegna þess að Sanna Marin hafði boðið gestum sem ekki hafi farið gegnum öryggisskoðun í íbúð sína. Þar á meðal gestum sem tóku myndir af sér berar að ofan á salerni forsætisráðherrabústaðarins. Umboðsmaðurinn segir þó að engar reglur segi til um að forsætisráðherra megi ekki bjóða fólki heim og halda einkasamkvæmi í forsætisráðherrabústaðnum. Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin segir síðustu daga erfiða með tárin í augunum Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands steig upp í pontu í borginni Lahti í Finnlandi í dag og ræddi fjölmiðlaumræðu síðustu daga vegna djammmyndbanda af henni sem lekið var á netið. Með tár í augum sagði Marin síðustu daga hafa verið henni mjög erfiða. 24. ágúst 2022 10:31 Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Margar kvartanir eru sagðar hafa verið sendar inn til umboðsmanns finnska þingsins eftir að myndböndum af forsætisráðherranum í samkvæmum var lekið á netið í ágúst. Einhverjar þeirra sneru að því að Sanna hefði átt að færa völd sín í hendur annarra tímabundið, þar sem hún væri að neyta áfengis í samkvæmum. Sjá einnig: Konur dansa til stuðnings Sönnu Samkvæmt frétt Yle, ríkisútvarpi Finnlands, tilkynnti Tuomas Pöysti, umboðsmaður finnska þingsins, í dag að Sanna, sem er 36 ára gömul, hefði ekki brotið neinar reglur. Þar að auki segir hann að í engri af þeim kvörtunum sem bárust hafi verið tilgreint hvaða skyldur hennar forsætisráðherrann eigi ekki að hafa getað sinnt vegna samkvæmanna og neyslu áfengis í þeim. Kvartanir bárust einnig vegna þess að Sanna Marin hafði boðið gestum sem ekki hafi farið gegnum öryggisskoðun í íbúð sína. Þar á meðal gestum sem tóku myndir af sér berar að ofan á salerni forsætisráðherrabústaðarins. Umboðsmaðurinn segir þó að engar reglur segi til um að forsætisráðherra megi ekki bjóða fólki heim og halda einkasamkvæmi í forsætisráðherrabústaðnum.
Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin segir síðustu daga erfiða með tárin í augunum Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands steig upp í pontu í borginni Lahti í Finnlandi í dag og ræddi fjölmiðlaumræðu síðustu daga vegna djammmyndbanda af henni sem lekið var á netið. Með tár í augum sagði Marin síðustu daga hafa verið henni mjög erfiða. 24. ágúst 2022 10:31 Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Sanna Marin segir síðustu daga erfiða með tárin í augunum Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands steig upp í pontu í borginni Lahti í Finnlandi í dag og ræddi fjölmiðlaumræðu síðustu daga vegna djammmyndbanda af henni sem lekið var á netið. Með tár í augum sagði Marin síðustu daga hafa verið henni mjög erfiða. 24. ágúst 2022 10:31
Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09